Icelandair á heljarþröm en forstjórinn dúllar sér í golfi

Icelandair á heljarþröm en forstjórinn dúllar sér í golfi

Hmmm! Einhver gæti haldið að forstjórar með megalaun fengju þau einmitt sérstaklega fyrir að bretta upp ermar þegar allt er í kalda koli og styrka hönd þarf á stýri. En á því eru undantekningar eins í tilfelli Icelandair. Fleiri þúsund Íslendingar misst starf sitt hjá fyrirtækinu síðustu mánuðina. Blaðafulltrúi þess daglega í fjölmiðlum að skýra … Continue reading »

Fjöldauppsagnir hjá Icelandair líklegri en ekki

Fjöldauppsagnir hjá Icelandair líklegri en ekki

Það er eins og það er með sjálfstæðismenn. Þeim fyrirmunað að koma fram af heilindum og hreinskilni. Gott dæmi um það er frosinn forstjóri Icelandair, Bogi Nils Bogason, sem skautaði framhjá slælegum spurningum í Kastljósi kvöldsins en kom þó upp um sig á endanum. Kíkjum á það sem stjórinn hafði að segja við lummulegum spurningum … Continue reading »

Væl í stjóra Icelandair en hann ætti að líta sér nær

Væl í stjóra Icelandair en hann ætti að líta sér nær

Allir eru vondir við okkur segir forstjóri Icelandair sem gagnrýnir ríkisfyrirtækið Ísavía harkalega fyrir að gefa bágt stöddu Wow Air greiðslufrest á flugvallargjöldum. Það skekki samkeppni að mati forstjórans. Það var og. Hinn botnfrosni Bogi Nils Bogason, stjóri Icelandair, ætti að skella sér á eitt námskeið sem allra fyrst. Námskeiðið: Tugmilljarðar króna sem íslenska ríkið … Continue reading »