Götuhorn sem trekkir hundrað þúsund manns árlega

Götuhorn sem trekkir hundrað þúsund manns árlega

Væri ekkert undarlegt ef hundruðir Íslendinga gerðu sér far um að heimsækja ósköp venjulegt götuhorn á Þórshöfn á Langanesi hvert einasta ár? Það er svona um það bil samsvarandi því að hundruð þúsunda Bandaríkjamanna leggðu árlega leið sína á ákveðið götuhorn í rykugum smábæ sem varla finnst á korti í Arizónafylki. Sem Bandaríkjamenn reyndar gera … Continue reading »