Icelandair með forgangsatriðin á hreinu

Icelandair með forgangsatriðin á hreinu

Velflestir íslenskir „fjölmiðlar” gerðu málinu (fréttatilkynningunni) skil þennan daginn. Icelandair komið með samstarfssamning við flugfélag sem enginn hefur heyrt um. Við hér kallað eftir haus stjórnar og forsvarsmanna Icelandair um langa hríð enda enginn þar starfi sínu vaxinn. Enn eitt dæmið um það birtist í fjölmiðlum þennan daginn og enginn setti spurningarmerki við eitt né … Continue reading »