Saga frá Tanzaníu sem allir ættu að heyra

Fararheill minnist þess ekki að einn stafur hafi komist í íslenska fjölmiðla varðandi mikla baráttu Maasai-fólks í Tanzaníu um 20 ára skeið. Baráttu sem lauk nýverið með langþráðum og merkilegum sigri. Það veit fólk sem ferðast hefur um Kenía eða Tanzaníu að fyrir utan frægra þjóðgarða landanna með hinum glæsilegu villtu dýrum er eitt umfram … Continue reading »

Ekkert dúllerí á ströndum Máritíus næstu árin

Ekkert dúllerí á ströndum Máritíus næstu árin

Paradísareyjan Máritíus í Indlandshafi er einkum þekkt fyrir þrennt: kostulegar strendurnar, himinblá sjávarlón og einhver litríkustu og heillegustu kóralrif í heiminum. En ekki lengur. Hér til hliðar gefur að líta hefðbundna strönd þessarar einstöku eyju undir venjulegum kringumstæðum. Eyjan, langt undan austurströnd Afríku, státar af einhverjum hreinasta sjó sem finnst og ekki þarf að fara … Continue reading »

Leyndarmálið bak Abu Simbel í Egyptalandi

Leyndarmálið bak Abu Simbel í Egyptalandi

Að frátöldum píramídunum mikilfenglegu í Giza við Kaíró er það vafalítið hið stórfenglega musteri Abu Simbel sem heillar hvað flesta þá ferðamenn sem til Egyptalands koma. Abu Simbel vissulega stórfenglegt í alla staði en það er líka dálítið feik. Aðkoman að Abu Simbel, hvort sem þú kemur bílandi, fljúgandi eða með báti á Níl er … Continue reading »

Sviðin í Suður Afríku

Sviðin í Suður Afríku

Það er allt með böggum Hildar hér um slóðir. Þorramaturinn að heiman fékk ekki grænt ljós hjá tollurunum og við alveg miður okkar. Svo sagði Íslendingur einn sem býr ásamt familíunni á Tenerife nýlega en margur landinn þar varð af þorramatnum vegna þess að spænskir tollarar hendu úldnum matnum lóðbeint á haugana þegar upp komst. … Continue reading »

Viltu sjá villt ljón í Afríku? Farðu þá núna

Viltu sjá villt ljón í Afríku? Farðu þá núna

Þjóðráð að panta miða í dag og fljúga út sem allra fyrst hafi fólk áhuga að sjá villt afrísk ljón á safaríferð í Afríku. Niðurstöður sex ára rannsóknar leiða í ljós að í álfunni eru aðeins um 20.000 villt  ljón eftir. Það eru sem sagt þrefalt færri ljón eftir í Afríku en haldið hefur verið … Continue reading »

Að vera boðið í kaffi í Eþíópíu er töluvert meira en að segja það

Að vera boðið í kaffi í Eþíópíu er töluvert meira en að segja það

Segafredo, Illy, Danesi og Lavazza. Þrátt fyrir fjöldaframleiðslu verður kaffi ekkert mikið ljúffengara en sé það ítalskt og þá allra helst ef merkið er þekkt um víða veröld og bollinn kostar formúgu. Eða hvað? Það hélt einn kaffiþyrstur einstaklingur úr ritstjórn lengi vel og gerði sér sérstakt far um að stúta bollum eingöngu á stöðum … Continue reading »

Undur heimsins: Viktoríufossarnir

Undur heimsins: Viktoríufossarnir

„Ég hugsa ekki um alla eymdina. Ég eyði tímanum í að hugsa um allt þetta fallega sem er enn þarna úti.” Orð að sönnu og tilvitnunin komin frá hinni ágætu Önnu Frank sem eyddi stórum hluta ævi sinnar í felum frá nasistum í Amsterdam á sínum tíma. Og hvað hefði Anna getað verið að hugsa … Continue reading »

Pjallan farin að lykta og síga? Drífðu þig til Balí

Pjallan farin að lykta og síga? Drífðu þig til Balí

Við glímum öll við leiðindaáhrif tímans. Hann tekur toll á líkama flestra okkar hvort sem okkur líkar betur eða verr og fátt eitt til ráða í flestum tilfellum. Ef marka má indónesíska speki er þó til þjóðráð fyrir þær konur sem vilja fríska upp á þreyttar og lúnar pjöllur sínar. Ratu-meðferð er megavinsæl meðal indónesískra … Continue reading »

Heimsins stærsta kirkja á ólíklegasta stað

Heimsins stærsta kirkja á ólíklegasta stað

Flestir setja nokkuð í brúnir þegar þeir fregna að stærsta bænahús heims sé ekki Péturskirkjan í Róm, dómkirkjan í Sevilla eða nokkur önnur slík bygging á vesturlöndum reyndar

Ekki sama hvenær farið er á safarí

Ekki sama hvenær farið er á safarí

Vinsælustu þjóðgarðar í austurhluta Afríku og besti tíminn til heimsókna