Skip to main content

V ið Íslendingar eigum okkar skammt af fallegum og merkilegum ströndum og nægir að aka inn Arnarfjörðinn á Vestfjörðum eða út Héraðsflóa á Austfjörðum til að vitna slíkt.

En með fullri virðingu fyrir skrýtnum ströndum heimalandsins renna þær nokkuð út í sandinn í samanburði við þessar fimm undarlegu strendur heims.