M yndir segja þúsund orð og stundum gott betur en það.

Þótt ýmislegt megi segja um stjórnarfar í Íran leikur á því enginn vafi að landið er víða afar fallegt og ekki eru margar fornminjar landsins síðri. Sjón er sögu ríkari.

  • Fjallaþorpið Masouleh
Fjallaþorpið Masouleh í Gilan héraði er yfir þúsund ára gamalt og á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Öll húsin eru tengd saman og þök þeirra eru göngustígarnir í þorpinu. Hér er engin bílaumferð leyfileg. Mynd Shahram Sharif

Fjallaþorpið Masouleh í Gilan héraði er yfir þúsund ára gamalt og á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Öll húsin eru tengd saman og þök þeirra eru göngustígarnir í þorpinu. Sem þýðir að allir hafa hag af því að húsunum sé viðhaldið. Hér er engin bílaumferð leyfileg. Mynd Shahram Sharif

  • Shazdeh garðurinn
Frægur 5,5 ferkílómetra stór persneskur garður skammt frá Mahan í Kerman héraði. Mynd Bijan14

Frægur 5,5 ferkílómetra stór persneskur garður skammt frá Mahan í Kerman héraði. Mynd Bijan14

  • Si-o-se Pol brúin
Þær verða ekki mikið fallegri en Si-O-Se Pol brúin sem liggur yfir Zayandeh ánna í Isfahan. Hún er ein af 33 brúm í þessari sögufrægu borg. Mynd Xinquihosilva

Þær verða ekki mikið fallegri en Si-O-Se Pol brúin sem liggur yfir Zayandeh ánna í Isfahan. Hún er ein af 33 brúm í þessari sögufrægu borg. Mynd Xinquihosilva

  • Asadi turninn
Azadi turninn, Frelsisturninn, stendur við Frelsistorgið í Teheran og á að tákna leiðina inn í borgina. Turninn var reistur til að minnast 2.500 ára sögu persnesku þjóðarinnar. Mynd Inmigrange de media journal

Azadi turninn, Frelsisturninn, stendur við Frelsistorgið í Teheran og á að tákna leiðina inn í borgina. Turninn var reistur til að minnast 2.500 ára sögu persnesku þjóðarinnar. Mynd Inmigrange de media journal

  • Höfuðborgin Persepolis
Rústir höfuðborgar Persa sem byggð var 500 árum fyrir Krist. Svæðið í heild sinni á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Mynd Sepher Esani

Rústir höfuðborgar Persa sem byggð var 500 árum fyrir Krist. Svæðið í heild sinni á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Mynd Sepher Esani

  • Imam moskan
Af mörgum talin glæsilega moska Íran og þótt víðar væri leitað stendur við Naghsh-e Jahan torgið í Isfahan. Mynd Indigoprime

Af mörgum talin glæsilegasta moska Íran og þótt víðar væri leitað. Hún stendur við Naghsh-e Jahan torgið í Isfahan. Mynd Indigoprime

  • Chogha Zanbil hofið
Byggt 1250 árum fyrir Krist í Khuzestan héraði og á Heimsminjaskrá er þetta mikilfenglega hof sem er eitt fárra slíkra utan þess sem áður var Mesópótamía. Mynd Ninara

Byggt 1250 árum fyrir Krist í Khuzestan héraði og á Heimsminjaskrá er þetta mikilfenglega hof sem er eitt fárra slíkra utan þess sem áður var Mesópótamía. Mynd Ninara

  • Imam Reza moskan
Í næststærstu borg Íran, Mashhad, er að finna Imam Reza moskuna sem er sú næststærsta í veröldinni.

Í næststærstu borg Íran, Mashhad, er að finna Imam Reza moskuna sem er sú næststærsta í veröldinni.

  • Sandborgin Bam
Borgin Bam umkringd sandi og að mestu byggð úr sandi er enn einn staðurinn í Íran á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Borgin varð þó illa úti í miklum jarðskjálfta árið 2003. Mynd F. Thune

Borgin Bam umkringd sandi og að mestu byggð úr sandi er enn einn staðurinn í Íran á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna. Borgin varð þó illa úti í miklum jarðskjálfta árið 2003. Mynd F. Thune

  • Markaðurinn mikli í Teheran
Stærsti markaður heims er í Teheran en þar nær verslunarsvæðið yfir 58 götum sem sumar hverjar eru tíu kílómetrar að lengd. Mynd Peggyhr

Stærsti markaður heims er í Teheran en þar nær verslunarsvæðið yfir 58 götum sem sumar hverjar eru tíu kílómetrar að lengd. Mynd PeggyhrView Tíu stórkostlegir staðir í Íran in a larger map[/vc_column_text][/vc_column][/vc_row]

[vc_empty_space height=“12px“][vc_basic_grid post_type=“post“ max_items=“9″ item=“masonryGrid_SlideFromLeft“ grid_id=“vc_gid:1457991511654-5cac94a5-4800-8″ taxonomies=“180″]