M yndir segja þúsund orð og stundum gott betur en það.

Frakkland er í velflesta staði afar fallegt og fjölbreytt land enda er það ár eftir ár vinsælasti ferðamannastaður jarðar. En kannski hafa einhverjir af þessum mögnuðu og einstöku stöðum farið framhjá fólki.

  • Klettalengjan við Étretat
Vík í Mýrdal hvað. Takið eftir fólkinu í munnanum. Mynd declicjardin

Vík í Mýrdal hvað. Takið eftir fólkinu í munnanum. Mynd declicjardin

  • Benediktarklaustrið við Mont St Michel
Upplýst klaustrið og kirkjan á klettaeynni er fögur sýn. Mynd Djof

Upplýst klaustrið og kirkjan á klettaeynni er fögur sýn. Mynd Djof

  • Fossarnir í Jura fjöllum
Fjallgarðurinn Jura felur margar perlur eins og þessa. Mynd PORFOLIO

Fjallgarðurinn Jura felur margar perlur eins og þessa. Mynd PORFOLIO

  • Hringleikahúsið í Nîmes
Best varðveitta rómverska hringleikahús heims. Mynd Wolfgang Staudt

Best varðveitta rómverska hringleikahús heims. Mynd Wolfgang Staudt

  • Fontainebleau kastalinn og skógurinn
Höll konunga og Napóleóns auk herráðs Bandamanna í Seinni heimsstyrjöldinni. Mynd franfiorini

Höll konunga og Napóleóns auk herráðs Bandamanna í Seinni heimsstyrjöldinni. Mynd franfiorini

  • Maginot göngin
720 kílómetrar af gjörsamlega gagnlausum göngum og virkjum frá Seinni heimstyrjöldinni. Mynd Matthiashn

720 kílómetrar af gjörsamlega gagnlausum göngum og virkjum frá Seinni heimstyrjöldinni. Mynd Matthiashn

  • Millau brúin
Heimsins hæstu brú er sjón að sjá í Tarn dalnum við Millau. Mynd tibchris

Heimsins hæstu brú er sjón að sjá í Tarn dalnum við Millau. Mynd tibchris

  • Pommeraye verslunargatan
Svona eiga verslunarmiðstöðvar að vera. Pommeraye gatan í Nantes er ein af þjóðargersemum Frakka. Mynd Guillame72

Svona eiga verslunarmiðstöðvar að vera. Pommeraye gatan í Nantes er ein af þjóðargersemum Frakka. Mynd Guillame72

  • Fjallaþorpin við rætur Alpanna
Frönsku Alparnir skapa stórkostlega umgjörð um græna dali. Mynd Dino8

Frönsku Alparnir skapa stórkostlega umgjörð um græna dali. Mynd Dino8

  • Minnisvarði og kirkjugarðurinn í Verdun
Við Verdun fóru fram hörðustu orrustur Seinni heimstyrjaldarinnar. Mynd Wolfgang Staudt

Við Verdun fóru fram hörðustu orrustur Seinni heimstyrjaldarinnar. Mynd Wolfgang Staudt