Icelandair býður næsta sólarhringinn hraðtilboð til Parísar og hefst sala þessara ferða á miðnætti þann 18. október. Um er að ræða tilboðsverð fram og tilbaka fyrir 30.600 krónur eða 14.900 aðra leið.
Um er að ræða ferðir á almenningnum, economy class, og er ferðatímabilið frá 18. nóvember til 16. desember.
Heimasíða Icelandair hér.