Skip to main content

Þ ig dauðlangar eitthvað út. Eitthvert þar sem veðrið breytist ekki hverja fimmtu mínútu og oftast til hins verra.

En það vantar eitthvað spark í rassinn. Einhverja ástæðu til að láta slag standa. Fimmtugsafmæli makans kannski? Lottóvinning? Rómantískt boð?

Nei. Það vantar ekkert ? Þú lifir aðeins einu sinni. Kíktu á meðfylgjandi myndband frá hinnu ágætu þýsku borg Freiburg, svo á meðfylgjandi hótelbókunarvél og drífðu þig. Núið er það dýrmætasta sem þú átt.

Út með þig!

FREIBURG HYPERLAPSE from b-zOOmi on Vimeo.