Græðgi eða eftirbátar

Flestar íslensku ferðaskrifstofanna bjóða landsmönnum upp á siglingar um heimsins höf og hafa slíkar ferðir notið nokkurra vinsælda hin síðari ár.

Það skýtur þó afar skökku við að uppgefin verð þeirra á slíkum ferðum hafa ekkert breyst frá því í haust þrátt fyrir að þegnar annarra þjóða fái nú daglega hver gylliboðin á fætur öðru send í pósthólf sín.

Nánar