L íklega eru það bara harðkjarna golfarar sem hafa veitt því athygli allra síðustu misserin að hinn ágæti golfáfangastaður Alicante Golf hefur tekið miklum breytingum.…
Nánar
H öfum sagt það áður og það ítrekað; forsvarsmenn Icelandair hefðu gert gott mót að ráða ritstjórn Fararheill til að stýra draslinu og hent Boga…
Nánar
E nginn sem lesið hefur sér mikið til um Tælandsferðir allra síðustu ár í ferðahandbókum og á vefmiðlum hefur komist hjá því að rekast á…
Nánar
Eftirleiðis þarf því að bæta milli 1,5 til 3 prósent ofan á verð vöru sem þú hyggst greiða með kreditkorti
Nánar
Ætli astma- eða öndunarfærasjúklingar séu mikið að hanga á bekk og njóta lífsins í miðborg Lundúna, Kaíró eða Peking? Ólíklegt enda dagleg loftmengun í þessum…
Nánar
Fremsta markaðsfólkið í Litháen er líklega ekki starfi sínu vaxið. Allavega fær nýleg kynningarherferð fyrir landið hundrað prósent falleinkunn að okkar mati. Kynningarherferðin ber nafnið…
Nánar
T ango Travel er þjált og gott heiti á íslenskri ferðaskrifstofu (ekki) sem tók til starfa fyrir nokkru. Þar eru á ferð vanir menn með…
Nánar
M aður telst heppinn, hvar sem hægt er að svala þorsta á Íslandinu fagra, að sulla niður hálfum lítra af góðum mjöð fyrir 1200 krónur…
Nánar
M argir hræðast flugferðir. Sumir út af almennri lofthræðslu, sumir út af áköfum ótta við návist við ókunnuga en svo eru margir sem óttast flugferðir…
Nánar
Ekki nokkur maður veit hvernig framtíðin er í fluginu. Mynd Icelandair F ara þarf aftur næstum eitt ár, til 11. september 2021, til að finna…
Nánar
H mmm! Hugsa sér. Stórfyrirtæki framleiðir vörur sem ár eftir ár sannast að hafa verulega slæm áhrif á mannslíkamann. En sama stórfyrirtæki heldur sínu striki…
Nánar
H afi einhvern tíma verið vandratað í veröldinni þá var það þegar Afríka var lítt þekkt myrkraálfa og nú til dags þegar kófsreglur hvers lands…
Nánar
S eint í gærkvöldi, 25. febrúar, settu Bretar flugbann á öll rússnesk flugfélög til og frá Bretlandi. Tíu mínútum síðar bönnuðu Rússar öllum breskum flugfélögum…
Nánar