Öll helstu og bestu ferðatilboð sem ritstjórn hefur rekist á

FERÐALÖG ER EINA GJÖFIN SEM HELDUR ÁFRAM AÐ GEFA TIL ÆVILOKA – FARARHEILL.IS

MAÍ 2016

Flottur pakki til Kúbu… Nánar

APRÍL 2016

Tælandsferð á tombóluverði… Nánar

MARS 2016

Styttu haustið á Ródos á gjafverði… Nánar

FEBRÚAR 2016

Norðurhluti Tælands fyrir lítið… Nánar

Vika í lúxus við hið ítalska Gardavatn… Nánar

Lúxustúr í tvær vikur á Krít á lágmarksverði… Nánar

JANÚAR 2016

Ítalía nánast frá A til Ö… Nánar

NÓVEMBER 2015

Hræódýr túr til Bali í vetur með öllu inniföldu… Nánar

Stórkostlegur túr um Eyjaálfu og skemmtisigling í ofanálag… Nánar

Perú eins og hún leggur sig… Nánar

SEPTEMBER 2015

Aðeins öðruvísi Grikkland á góðu verði… Nánar

Brilljant tilboð til Kambódíu, Tælands og Víetnam… Nánar

Ágæt tilboð til Karíbahafs frá Englandi… Nánar

Káeta með svölum á gjafverði… Nánar

ÁGÚST 2015

Skemmtisigling sem bragð er að… Nánar

Svona heimsækja menn Las Vegas með stæl og á lágu verði líka… Nánar

Zanzibar og Tansanía fyrir lítið… Nánar

Jólainnkaupin í Berlín og dúndrandi Miðjarðarhafssigling í kaupbæti… Nánar

Sérdeilis ódýrar flugferðir til Malasíu í vetur… Nánar

Styttu októbermánuð í sólinni fyrir lítið… Nánar

JÚLÍ 2015

Nánast gefins ferð til Lanzarote í desember… Nánar

Ekki oft sem safaríkar safaríferðir fást á afslætti… Nánar

JÚNÍ 2015

Flottar borgir og enn fallegri eyjar í Miðjarðarhafi og allt á helmings afslætti… Nánar

Lúxus á Lanzarote með haustinu fyrir klink… Nánar

MAÍ 2015

Fantafín Asíureisa á ljómandi lágu verði… Nánar

Vikusigling fyrir hundrað þúsund kall… Nánar

Öðruvísi skemmtisigling en síst verri og verðið frábært… Nánar

Vetrarsól á tyrknesku rivíerunni fyrir lítið… Nánar

Tíu dagar í Kína fyrir 440 þúsund á parið… Nánar

Vikurnar verða vart ljúfari en á þessari eyju í karabíska… Nánar

Þrír framandi staðir í Asíu á lægra verði en gengur og gerist… Nánar

Krít fyrir klink… Nánar

Lúxus Kínaferð á æði fínu verði… Nánar

APRÍL 2015

Lítill fyrirvari en stórgott verð á Miðjarðarhafssiglingu… Nánar

Fjallaferð til Austurríkis á tilboðsverði… Nánar

Vetrarflug til Kanarí fyrir fjórtán þúsund… Nánar

Sumarleyfispakkar easyJet á aukaafslætti næstu dægrin… Nánar

Sumarstund á Grikklandi fyrir rétt rúman hundrað þúsund kall… Nánar

Hvenær komstu síðast í ágæta ferð til Mallorca með makanum undir 100 þúsund krónum?… Nánar

Æðisleg Karíbahafssigling og Orlando í kaupbæti fyrir slikk… Nánar

MARS 2015

Rífandi rómantík á ítölsku sveitasetri… Nánar

Ævintýraferð til Tælands á Spánarverði… Nánar

Fínasta tilboð til Lanzarote á lágmarksverði… Nánar

Korfu fyrir klink með haustinu… Nánar

Vikur á Mallorca með öllu á sem ódýrastan hátt… Nánar

Miðjarðarhafssigling á botnverði… Nánar

Afar sérstök en hræódýr vikuferð til Sikileyjar… Nánar

Flott tilboð í vikutíma á grískri eyju… Nánar

FEBRÚAR 2015

Fimm stjörnu Tyrkland í tíu daga… Nánar

Frá Barcelona til Kanarí á lágmarksverði… Nánar

Mottumars eða meiriháttar sigling um karabíska… Nánar

Fjörutíu prósent afsláttur á Kanaríferð… Nánar

Hreint ágæt þriggja borga Tælandsferð á æði fínu verði… Nánar

Skútusigling um Tyrkland og Grikkland fyrir klink… Nánar

Lággjaldaferð til hinnar guðdómlegu Sardiníu… Nánar

JANÚAR 2015

Frábær vikupakki í Marmaris í Tyrklandi fyrir slikk… Nánar

Flugtilboð Norwegian… Nánar

Vikudvöl á Korfu með öllu fyrir slikk… Nánar

Svona sparast miklir peningar ef þið skipuleggið eigin ferðir… Nánar

Góður afsláttur á ágætri Miðjarðarhafssiglingu… Nánar

Ferðaútsala hjá ferðarisanum Thomson… Nánar

Rhodos hin gríska á lágmarksprís… Nánar

Allt innifalið Mallorca fyrir hundrað kallinn… Nánar

Hundruð þúsund króna afsláttur í fljótasiglingar… Nánar

Vikustund á Algarve í Portúgal fyrir heilar 60 þúsund krónur… Nánar

Fjórtán daga allt innifalið undir Kúbusól fyrir 400 kallinn á par… Nánar

Dásemdir Sri Lanka fyrir 400 þúsund á par eða hjón… Nánar

San Francisco fyrir 20 þúsund krónur… Nánar

Fimm stjörnu Dóminíska á vægu verði… Nánar

Karabísk sól á besta stað og golf í kaupbæti á Tobago… Nánar

Massaljúf leið til að eyða einum páskum eða svo… Nánar

Hræbilleg vikuferð til Costa Brava á Spáni… Nánar

Klassatilboð með öllu í tvær vikur á Rhodos í Grikklandi… Nánar

Sigling á kostakjörum um klassíska staði á Ítalíu og Grikklandi… Nánar

DESEMBER 2014

Balí endilöng á kostakjörum… Nánar

Stórborgir Bandaríkjanna og ljúf sigling í ofanálag… Nánar

Þorpsdvöl í indælu fiskimannaþorpi í Svartfjallalandi fyrir lítið… Nánar

Sólarsigling frá Barcelona til Kanarí á gúmmelaði góðu verði… Nánar

Súpertilboð fyrir barnlausa til Lanzarote… Nánar

Sældarlíf á Ibiza fyrir lítið… Nánar

Frábær og ódýr túr um suðurhluta Ítalíu… Nánar

Tveggja vikna lúxus í Egyptalandi… Nánar

Rúmur hundrað kall fyrir tvær vikur í Tælandi er brandari út í eitt… Nánar

Rómantísk dvöl í karabíska yfir vetrarmánuðina og á 40 prósent afslætti… Nánar

Tuttugu til þrjátíu prósent afsláttur hjá Virgin Atlantic… Nánar

Lítill fyrirvari en mjög vænn afsláttur til Tenerife… Nánar

Sallafínn túr um Kína fyrir lítið… Nánar

Stutt en ódýr leið til að sóla sig á Mallorca… Nánar

Brilljant tilboð til Búdapest… Nánar

NÓVEMBER 2014

Lygilegt ferðatilboð til Ríga… Nánar

Róm er ekki síðri í janúar en annars… Nánar

Tveggja vikna sigling plús nokkrir góðir dagar án Guðnýjar í Dúbai… Nánar

Ekkert að því að komast í leikhús á helmingi lægra verði… Nánar

Á Black Friday er líka hægt að gera góð kaup í ferðum ýmis konar… Nánar

Karabíska í ljúflegheitum og New Orleans í kaupbæti… Nánar

Madeira og það hræódýrt… Nánar

Kanarí með öllu á töluvert lægra verði en venjulega… Nánar

Heljar afslættir á mörgum stöðum í Karíbahafi… Nánar

Tyrkland á botnverði… Nánar

Fimm stjörnu Kýpur fyrir lítið… Nánar