Hvíta lónið í Cuenca á Spáni

Hvíta lónið í Cuenca á Spáni

Bláa lón okkar Íslendinga er blátt meira og minna allt árið. Hvíta lónið nálægt borginni Cuenca á Spáni er hins vegar aðeins hvítt í einn mánuð hvert ár. Aldeilis sérstakt náttúrufyrirbrigði á sér stað í Gitana-lóninu á Spáni hvert ár en það er eitt allmargra lóna og vatna sem finnast á svæði sem kallast Cañada … Continue reading »

Gott að hafa í huga við leigu á villu á Spáni

Gott að hafa í huga við leigu á villu á Spáni

Sífellt fleiri láta sig dreyma um að dvelja í villu ásamt stórfjölskyldu eða vinahóp á Spáni í stað þess að fólk skipti sér niður í mörg hótelherbergi. Kostirnir margvíslegir umfram hótel. Nú getur vel verið að fólk leggi kostnað ekki fyrir sig enda má dvölin kosta duglega ef margir eru saman um húsið og deila … Continue reading »

Í London, matur, mjöður og útsýni í kaupbæti

Í London, matur, mjöður og útsýni í kaupbæti

Velflestir eiga orðið sína uppáhalds veitingastaði og bari í London enda algengt að landinn ferðist þangað ótt og títt. En öllum er hollt að breyta til, upplifa sem mest og njóta kannski örlítið betra útsýnis í leiðinni. Upplyfting með útsýni í London Okkur er sagt að í London séu alls um 30 veitingastaðir, barir og … Continue reading »