Víetnam, Laos og Kambódía á gjafverði í haust

Víetnam, Laos og Kambódía á gjafverði í haust

Fjórtán dagar. Fjögur flott hótel. Allt flug og farangur og þrjú dásamleg lönd í einni runu. Allt fyrir rúmlega 250 þúsund krónur á mann miðað við tvo saman. Hér um að ræða sérdeilis fína ferð fyrir forvitna sem þó kjósa að hafa fararstjóra til halds og trausts á ókunnum slóðum. Dvalið er í Hanoi í … Continue reading »

Fimmtán daga súpertúr um Víetnam fyrir klink og ingenting

Fimmtán daga súpertúr um Víetnam fyrir klink og ingenting

Ritstjórn Fararheill viðurkennir fúslega að það fýkur í okkur reglulega þegar við skoðum hvað þegnar annarra vestrænna landa geta ferðast villt og galið til nyrstu horna heimsins og það fyrir klink og ingenting. Íslendingar þekkja líklega ekkert til Dien Bien Phu í Víetnam en á þessum fallega stað vörpuðu Bandaríkjamenn hvað flestum sprengjum sínum á … Continue reading »

Páskastaður Fararheill 2016 er Andalúsía með stæl og bravúr

Við erum vissulega dálítið snemma í því. En fyrir því margar góðar ástæður og veigamest sú að með þeim hætti er hægt að tryggja lægsta verð á flugi og gistingu svo þú getir eytt peningunum í eitthvað skemmtilegt. Ritstjórn hefur lengi undrast takmarkað úrval ferða með leiðsögn til Andalúsíu á Spáni. Nóg er af pakkaferðum … Continue reading »
Bem vindo til Portúgal 2014

Bem vindo til Portúgal 2014

EINHVERN TÍMANN LANGAÐ AÐ UPPLIFA PORTÚGAL? Hægt er að færa afskaplega góð rök fyrir að fá lönd eru jafn indæl heimsóknar í október og Portúgal. Þangað er þægilega stutt að fljúga, hitastigið gott en sjaldan of heitt, verðlag í landinu töluvert undir því sem gerist í Evrópu og þar er svo margt merkilegt að sjá … Continue reading »