Sennilega er borið í bakkafullan lækinn að draga út tíu bestu áfangastaðina til að heimsækja í Kína. Þetta er eftir allt saman ótrúlegt land, risastórt og merkilegir hlutir þar sennilega ekki færri en fjöldi fólks sem þar býr.

Það er engu að síður það sem ferðamálayfirvöld í Kína hafa gert og kynna nú sem vinsælustu og skemmtilegustu áfangastaði landsins. Suma þeirra þekkjum við vel, aðra ekki. Þeir eru í réttri röð þessir:

  • KÍNAMÚRINN

Kínamúrinn

  • FUJIAN TOLOU
Mynd banalities
Mynd banalities
  •  FANJING FJALL
Mynd Ludwig_Kark
Mynd Ludwig_Kark
  • Yesanpo þorpið
Mynd michael.shepard
Mynd michael.shepard
  • CHANGBAI FJÖLL
Mynd drnantu
Mynd drnantu
  • LUSHAN FJALL
Mynd EAJ
Mynd EAJ
  • NANSHAN
Mynd toby simkin
Mynd toby simkin
  • YADING
Mynd eiro
Mynd eiro
  • NALATI
Mynd nairobi
Mynd nairobi
  • SHILIN
Mynd Philou.cn
Mynd Philou.cn

Leave a Reply