Líklega magnaðasta lestarferð í Evrópu

Líklega magnaðasta lestarferð í Evrópu

Lestarferðir hafa lítið átt upp á pallborðið hjá íslenskum ferðalöngum enda engin hefð fyrir þeim hérlendis. En fátt jafnast á við að slíkan rúnt í góðu tómi og ekki síst þegar merkilega hluti ber fyrir augu á nokkurra sekúndna fresti. Mikil upplifun er að taka inn djúpa dali og fjalllendi svissnesku Alpanna í þægindum í … Continue reading »
Fram og aftur til Genfar fyrir tólf þúsund kall

Fram og aftur til Genfar fyrir tólf þúsund kall

Hvernig væri nú að leyfa sér eins og eina góða borgarferð svona snemma í vetur. Auðvitað áttu það skilið. Það er líka dálítið auðvelt þegar hægt er að komast út og heim aftur fyrir heilan tólf þúsund kall. Létt úttekt Fararheill á flugfargjöldum næstu vikurnar leiðir í ljós að allra ódýrasta fargjald sem finnst, fram … Continue reading »