Ljúf fimm stjörnu, tíu daga dvöl í Króatíu fyrir 160 þúsund á mann

Ljúf fimm stjörnu, tíu daga dvöl í Króatíu fyrir 160 þúsund á mann

Seint virðast innlendar ferðaskrifstofur ætla að bjóða okkur hér upp á ferðir til Króatíu. Lítið sem ekkert er um ferðir þangað samkvæmt bæklingum ferðaskrifstofanna þó fáir áfangastaðir séu vinsælli hjá frændum vorum í Skandinavíu. Við vitum af áhuga margra á túr um þetta fallega land og því þjóðráð að láta vita af ágætu tilboði á … Continue reading »