Svona sleppurðu við að borga okurprís fyrir yfirvigt hjá Wow Air

Svona sleppurðu við að borga okurprís fyrir yfirvigt hjá Wow Air

Það er súrara en ferskur rabbabari með salti að þurfa að borga fimm, sex, sjö, átta og jafvel upp í níu þúsund krónur AÐRA LEIÐ fyrir innritaða töskudruslu hjá Wow Air. Hér er eitt trix sem sparar þér þá upphæð. Ef svo vill til að þú þarft að ferðast með svokallaðan aukabúnað eins og til … Continue reading »

Skildu þrjá farþega eftir í Köben vegna yfirvigtar

Skildu þrjá farþega eftir í Köben vegna yfirvigtar

Það eru farnar að renna á okkur tvær grímur varðandi rekstur Wow Air þessa dagana. Fararheill greindi nýverið frá látum og veseni í Gatwick vegna galtómrar ferðatösku og nú kemur upp úr dúrnum að flugfélagið SKILDI þrjá farþega eftir í Kaupmannahöfn vegna yfirvigtar. Um þetta má fræðast á fésbókarvef Wow Air en þar fer einstaklingur … Continue reading »

Kílóverðið hjá flugfélögunum

Kílóverðið hjá flugfélögunum

Það eru ekki bara myndir sem segja þúsund orð eða svo. Það gera ýmis konar gröf og grafík líka. Þess vegna segjum við ekki mörg aukatekin orð í viðbót heldur látum samanburðinn að neðan tala sínu máli. Þar má sjá kostnað per kíló sé tekinn með taska hjá fjórum flugfélögum sem teljast til lággjaldaflugfélaga og … Continue reading »