Topp tíu áfangastaðir í Kína

Topp tíu áfangastaðir í Kína

Sennilega er borið í bakkafullan lækinn að draga út tíu bestu áfangastaðina til að heimsækja í Kína. Þetta er eftir allt saman ótrúlegt land, risastórt og merkilegir hlutir þar sennilega ekki færri en fjöldi fólks sem þar býr. Það er engu að síður það sem ferðamálayfirvöld í Kína hafa gert og kynna nú sem vinsælustu … Continue reading »