Wow Ferðir deyr drottni sínum

Wow Ferðir deyr drottni sínum

Ferðaskrifstofa Wow Air, Wow Ferðir, er formlega komin á haugana. Allar pakkaferðir flugfélagsins að frátaldri lokaferðinni í nóvember finnast nú eingöngu hjá Gaman ferðum. Það kemur ekki á óvart. Eigandi Wow Air, Skúli Mogensen, keypti helmingshlut í Gaman ferðum fyrir skömmu og vill auðvitað fá pening sinn til baka í feitum arðgreiðslum. Né heldur kemur … Continue reading »

Flugfélag fólksins í Evrópu þá?

Flugfélag fólksins í Evrópu þá?

Það er vandlifað í henni veröld. Fararheill fær iðulega skammir frá lesendum fyrir að benda á ýmislegt sem betur má fara í rekstri Wow Air gagnvart viðskiptavinum og við erum fyrir löngu dottin út af vinsældalistum hjá starfsmönnum þar á bæ af sama tilefni. En við erum svo skrýtin að slíkt eflir dáð og færir … Continue reading »