Frá Edmonton til Winnipeg

Frá Edmonton til Winnipeg

Icelandair býður upp á áætlunarflug til Edmonton í Alberta fylki í Kanada en það er ekki svo ýkja fjarri frægum Íslendingaslóðum á Nýja Íslandi. En er fýsilegt að fljúga til Edmonton til að komast til Winnipeg? Óvitlaust er að nota Edmonton sem byrjunarstað á ferðalagi til Nýja Íslands en það er tímafrekt. Mynd Aj Batac … Continue reading »
Icelandair vs Dohop

Icelandair vs Dohop

Athugulir viðskiptavinir Icelandair hafa efalítið rekið augun í að á vef flugfélagsins eru í boði mun fleiri áfangastaðir en flugfélagið almennt kynnir í auglýsingum. Þeir áfangastaðir merktir gulum lit en ekki bláum eins og hefðbundnir áfangastaðir. Með guluna eru spennandi kostir eins og Moskva, Aþena, San Francisco, Tallinn, Ríga og Prag svo nokkrir séu nefndir. Það … Continue reading »

Í fótspor Vesturfaranna á auðveldan og ódýran hátt

Í fótspor Vesturfaranna á auðveldan og ódýran hátt

Hafi einhver litið öfundaraugum til þeirra þúsunda Íslendinga sem flýðu land hér á krepputímum fyrir margt löngu og settust að á Nýja-Íslandi í Manitóba og nágrenni, gæti tækifærið verið núna að feta í sömu fótspor fyrir lítið. Smábær einn í Alberta-fylki er að selja landspildur fyrir heilan þúsundkall eða svo. Enginn hefur líklega heyrt talað … Continue reading »