Græðgi hótela á sér lítil takmörk

Græðgi hótela á sér lítil takmörk

Sannarlega er ekki öll vitleysan eins þegar kemur að peningagræðgi og er þó af nógu af taka. Hótelkeðjan Marriott hefur nú viðurkennt að hafa visvitandi lokað fyrir frítt netaðgengi gesta sinna meðan á mikilvægri ráðstefnu stóð í því skyni að fá gesti til að greiða fyrir netsambandið. Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, hefur ávítt hótelkeðjuna fyrir tiltækið … Continue reading »

Svo Hilton hótelin níðast á okkur líka

Svo Hilton hótelin níðast á okkur líka

Ekki var fyrr lokið rannsókn Fjarskiptastofnunar Bandaríkjanna á Marriott hótelkeðjunni vegna kvartana um að sú keðja lokaði af ásettu ráði fyrir allan netaðgang viðskiptavina en að rannsókn hófst hjá annarri hótelkeðju vegna þess sama. Að þessu sinni var Hilton hótelkeðjan sökuð um sama hlut og ekki aðeins sökuð heldur þóttu sannanir nægar til að sekta … Continue reading »

Monta sig af netþjónustu um borð en verðið er hernaðarleyndarmál

Monta sig af netþjónustu um borð en verðið er hernaðarleyndarmál

Það er merkilegt fólk sem stjórnar flugfélaginu Icelandair. Þeim finnst alveg fráleitt að hugsanlegir viðskiptavinir fái minnstu fregnir af því hvað það kostar að tengjast netinu um borð í vélum þeirra. Icelandair montar sig nú af því að bjóða netaðgang í velflestum vélum sínum. Sem er gott fyrir fólk sem ekki þolir við augnablik án … Continue reading »

Ef þú vilt ókeypis net í flugi þá flýgurðu með JetBlue

Ef þú vilt ókeypis net í flugi þá flýgurðu með JetBlue

Það finnst varla það krummaskuðs-flugfélag sem ekki er að troða aukagjöldum ofan á flugfargjöldin eins og rjóma á köku og glotta í leiðinni. Aukagjöld eru jú til fyrir nánast allt nema anda og pissa í klósett hjá flestum flugfélögum þessi dægrin. Því yndislegra að fregna að hið ágæta flugfélag JetBlue í Bandaríkjunum ætlar að synda … Continue reading »

Leynd hvílir yfir netkostnaði í vélum Icelandair

Leynd hvílir yfir netkostnaði í vélum Icelandair

Það virðist vera ríkisleyndarmál hvað greiða þarf fyrir netaðgang á almennings farrými hjá Icelandair. Fyrirspurnum varðandi slíkt er ekki svarað, engar upplýsingar veittar á innlendum né erlendum vefum flugfélagsins og spurningum þess efnis á fésbókinni sömuleiðis látið ósvarað. Engin leynd hvílir yfir kostnaðinum á Saga Class farrými en þar er ótakmörkuð netnotkun innifalin í verði. … Continue reading »

Netaðgangur í öllum vélum Icelandair í sumar

Netaðgangur í öllum vélum Icelandair í sumar

Rúmlega einu ári á eftir áætlun er útlit fyrir að farþegar Icelandair geti notfært sér netaðgengi meðan á flugi stendur frá og með sumri. Það var snemma á síðasta ári sem tilkynnt var um að flugfélagið hygðist setja upp netaðgang í vélum sínum og stóðu vonir til að það næðist síðasta sumar eða vetur í … Continue reading »