Ef í Seattle er lágmarkið að votta Hendrix virðingu

Ef í Seattle er lágmarkið að votta Hendrix virðingu

Heilt yfir er Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna ekki ýkja merkilegt pleis. Fólk almennt dónalegt, verslanir fokdýrar og enginn labbar hér mikið án þess að hitta fyrir einhvern af þeim þrettán þúsund einstaklingum sem eru heimilislausir. En svona ef þig vantar ástæðu til að heimsækja er Jimi Hendrix þess virði. Héðan er auðvitað beint flug til … Continue reading »

Vín og matur eins og þú getur í þig látið í Maryland

Vín og matur eins og þú getur í þig látið í Maryland

Ferðaþyrstir eiga að vita að héðan er flogið beint til Washington með Icelandair. Það vill stundum gleymast að þessar tvær borgir eru skammt frá hvor annarri og kjörið að slá tvær flugur í einu höggi. Sérstaklega þegar dýrindis matur og vín og bjór eru í boði á sértilboðsverði. Það er raunin tvisvar á ári þegar … Continue reading »

Skammt frá Seattle finnurðu Twin Peaks

Skammt frá Seattle finnurðu Twin Peaks

Þó tuttugu ár séu liðin síðan sjónvarpsserían um Twin Peaks tröllreið öllu í sjónvarpi landsmanna og í velflestum vestrænum löndum öðrum, er ennþá töluverður fjöldi fólks sem leggur leið sína til Twin Peaks til að sjá staðina í þáttunum með eigin augum. Okei, smá ýkjur. Það er enginn staður í Bandaríkjunum sem heitir Twin Peaks. … Continue reading »

Tvær myndir

Tvær myndir

Þú ert á leiðinni til Seattle í Bandaríkjunum. Þig vantar gistingu og helst sæmilega en má þó ekki kosta of mikið. Allmörg fín hótel eru í borginni eða rúmlega 260 talsins í heildina og því ekki flókið að finna gistingu við hæfi. En öðru máli gegnir um verðið. Seattle er ein allra dýrasta borg Bandaríkjanna og … Continue reading »

Grátur og gnístran í þessum garði í Seattle

Grátur og gnístran í þessum garði í Seattle

Hann lætur lítið yfir sér Viretta útigarðurinn í Denny-Blaine hverfi Seattle og er jafnvel nokkuð fráhrindandi. Lítið um blóm og liti, bekkir útkrotaðir og það er undarlegt í háttum margt það fólk sem hér virðist hanga. En það er saga á bak við allt þetta. Borgaryfirvöld hafa hingað til ítrekað hafnað beiðnum borgarbúa að skipta … Continue reading »

Tvær nýjar vélar Wow Air

Tvær nýjar vélar Wow Air

Wow Air leggur nú lokahönd á sína fyrstu vertíð í Ameríkuflugi og hefur flugfélagið fest kaup á tveimur glænýjum Airbus vélum af því tilefni. Jómfrúarflug Wow Air til Boston hefst í lok næsta mánaðar og og rúmum mánuði síðar, í byrjun maí, flýgur svo fyrsta vél þeirra til Washington D.C. Þar með lýkur einokun Icelandair … Continue reading »

Fjórar fínar á fjórtán og níu með Icelandair

Fjórar fínar á fjórtán og níu með Icelandair

Það er uppi typpið hjá Icelandair. Annan daginn í röð smellir flugfélagið út hraðtilboðum og þar má meðal annars finna fargjöld til fjögurra ágætra borga niður í 14.900 krónur aðra leið. Það er æði gott verð á flugferð og ekki þarf hér að hafa áhyggjur af farangursgjaldi því taska alltaf innifalin og stundum tvær. Osló, … Continue reading »

Wow Air býður töluvert betur en Icelandair vestur um haf

Wow Air býður töluvert betur en Icelandair vestur um haf

Með vorinu kemst á aukin samkeppni á tveimur flugleiðum vestur um haf til Boston og Washington D.C./Baltimore þegar vélar Wow Air fljúga þangað fyrsta sinni í áætlunarflugi. Úttekt Fararheill sýnir að verðmunur er talsverður Wow Air í hag. Sé sveigjanleiki mögulegur er mun ódýrara að fljúga vestur um haf með Wow Air en Icelandair. Úttektin … Continue reading »
Níu daga túr um Kína á gjafverði

Níu daga túr um Kína á gjafverði

Ef þú getur komið þér og þínum á viðráðanlegu verði til Boston, Washington eða New York í febrúar, mars eða apríl gætir þú komist í æði spennandi túr um Kína fyrir 185 þúsund krónur á mann. Sem er ekki mikið hærra verð en greiða þarf fyrir flugmiðann einn og sér. Tilboðsvefurinn Living Social er að … Continue reading »

Seattle og Sviss brátt utan þjónustusvæðis fyrir ferðaþyrsta

Seattle og Sviss brátt utan þjónustusvæðis fyrir ferðaþyrsta

Það eru engin tíðindi fyrir ferðaglaða að mun dýrara hefur verið að þvælast um heiminn eftir Hrunið. Sum lönd orðin allt of dýr fyrir íslenskan meðallaunamann að njóta og Noregur þar ágætt dæmi. Innan tíðar gæti borgin Seattle í Bandaríkjunum og Sviss í heild sinni bæst í þann hóp. Hvorki Seattle né borgir í Sviss … Continue reading »