Flughrædd? Þá eru þessar leitarvélar fyrir ykkur

Flughrædd? Þá eru þessar leitarvélar fyrir ykkur

Ritstjórn Fararheill hefur um langt skeið undrast að þrátt fyrir mikla og hratt vaxandi samkeppni meðal flugleitarvéla, bílaleiguleitarvéla og hótelleitarvéla hefur lítið bólað á vef sem aðstoðar þá sem áhuga hafa að ferðast með lestum eða rútum um fjarlæg lönd. Nú kann einhver að hlæja og segja að rútuferðir hljóti að vera á síðustu metrunum … Continue reading »