Þegar nafnið segir allt sem segja þarf
Föstudagur til fjár í orðsins fyllstu

Föstudagur til fjár í orðsins fyllstu

Eins og raunin er með bóndann á leið út í gripahús þá er föstudagurinn til fjár. Hvað þá betra en fara inn í helgina vopnuð far-eða spjaldtölvu, nettengingu og nokkrum fantagóðum ferðatilboðum? Fólk þarna úti eitthvað efins? Einhverjir búnir að gleyma að ferðalög er það eina sem þú kaupir sem gerir þig ríkari. Kannski þetta … Continue reading »

Gareth Bale gegn Gylfa Sig með eigin augum

Gareth Bale gegn Gylfa Sig með eigin augum

Þann fimmta mars næstkomandi etja kappi landslið Wales og Íslands í knattspyrnu vináttulandsleik í Cardiff og miðar eru þegar komnir í sölu. Alla jafna eru vináttuleikir ekki framúrskarandi freistandi en það sem gerir þennan safaríkari en ella er tvennt. Annars vegar verður frábært að sjá íslensku strákana takast á við dýrasta knattspyrnumanna heims, Gareth Bale, … Continue reading »

Beint flug til Bristol kallar ekki beint á kampavín

Beint flug til Bristol kallar ekki beint á kampavín

Lággjaldaflugfélagið easyJet tilkynnti í vikunni um nýja flugleið til Íslands og það frá ensku borginni Bristol á suðvesturhorni landsins. Aldrei skal kvarta yfir aukinni samkeppni í flugi en vandséð er að þessi flugleið per se nýtist landanum ýkja mikið. Bristol sjálf er fín á enskan mælikvarða og töluvert líf hér í menningarlífinu en útgerð er … Continue reading »