Vueling undantekningarlaust að bjóða betur en Wow Air til Barcelóna í sumar

Vueling undantekningarlaust að bjóða betur en Wow Air til Barcelóna í sumar

Það var og. Loks þegar Íslendingar fá sitt eigið „lággjaldaflugfélag“ þá reynist það heimta mun fleiri seðla en erlend lággjaldaflugfélög fyrir sama pakka 🙁 Ritstjórn Fararheill hefur um sjö ára skeið gert verðsamanburð á flugi með hinum og þessum hingað og þangað og gert lesendum viðvart. Dyggir lesendur vita sem er að sjálfskipaða lággjaldaflugfélagið Wow … Continue reading »

Wow Air lággjaldaflugfélag? Ekki til Barcelóna í sumar

Wow Air lággjaldaflugfélag? Ekki til Barcelóna í sumar

Fyrir tíu árum síðan hefði þótt aldeilis frábær lóttóvinningur að komast í flug til Barcelóna á Spáni fyrir aðeins 30 þúsund krónur aðra leiðina. Það þykir lítt spes lengur en það er engu að síður nálægt því meðaltali sem Wow Air heimtar fyrir farseðil aðra leiðina næsta sumar. Við hjá Fararheill trúum ekki öllu sem … Continue reading »

Dulítið sem gæti breytt ferðaáætluninni

Dulítið sem gæti breytt ferðaáætluninni

Á vafri okkar um ferðanetheima þennan daginn höfum við dottið um tvennt sem við teljum að landar vorir gætu haft not af. Enginn fær verðlaun fyrir að giska á hvert flugfélagið Airbaltic flýgur. Líklega er fólki ekki jafn heitt í hamsi að heimsækja Ríga, Tallinn eða Vilníus og Barcelóna og Róm en fyrir þá sem … Continue reading »

Ef Barcelóna heillar er ráð að skoða þetta

Ef Barcelóna heillar er ráð að skoða þetta

Það er gömul saga og ný að Fararheill hefur ítrekað bent lesendum á að eyða örlitlum tíma til að gera verðsamanburð áður en haldið er út í heim. Það er með hreinum ólíkindum hvað það getur haft mikinn sparnað í för með sér. Enn eitt dæmið um það má sjá hér að neðan. Nú styttist … Continue reading »

Þú ætlar vonandi ekki með Icelandair til Barcelóna í sumar

Þú ætlar vonandi ekki með Icelandair til Barcelóna í sumar

Líkurnar eru yfirgnæfandi á að íslenska ríkið spari sér tugmilljónir króna nú þegar ákveðið hefur verið að hætta einokunarviðskiptum við Icelandair. Flugfélagið er nefninlega algjörlega úti á þekju á flestum þeim flugleiðum þar sem einhver samkeppni er til staðar. Gott dæmi um þetta getur sá fundið sem langar að bregða undir sig betri fætinum til … Continue reading »

Milljón útsölusæti á færibandi

Milljón útsölusæti á færibandi

Þig dauðlangar út í heim en ekki alveg viss hvert eða hvenær. Kannski færðu hugljómun ef þú kíkir inn á vefi flugfélaganna easyJet og Vueling þessa stundina. Bæði eru að henda út útsölusætum í massavís. Bæði fljúga til og frá Íslandi eins og flestum ætti að vera kunnugt. EasyJet til Skotlands, Englands, Sviss og Írlands … Continue reading »

Primera Air svarti sauður ársins 2015

Primera Air svarti sauður ársins 2015

Annaðhvort voru flugfélög sem fljúga til og frá Íslandi að standa sig verr en nokkru sinni ellegar að flugfarþegar eru loks að átta sig á því að það þarf ekki að taka lélegri eða ómerkilegri þjónustu þegjandi og hljóðalaust. Nema hvoru tveggja sé. Samkvæmt úttekt Fararheill á kvörtunum og bótakröfum farþega sem Samgöngustofu barst á … Continue reading »

Til Barcelóna fyrir fimmtán þúsund kall

Til Barcelóna fyrir fimmtán þúsund kall

Mál að rífa upp veskið ef það er neisti í brjósti og vilji til gjörða áður en yfir lýkur. Spænska lággjaldaflugfélagið Vueling er að skjóta út milljón sætum á færibandi og tilboðsverði. Eins og Fararheill hefur áður fjallað um er æði oft hægt að kaupa flug til og frá landinu á lægsta verði með hinu … Continue reading »

Ekki gleyma Vueling

Ekki gleyma Vueling

„Nú er komið hlé á flugi Wow Air beint til Rómar þennan veturinn og ég sé ekki betur en flug hefjist ekki aftur fyrr en í lok júní á næsta ári. Okkur langar að heimsækja borgina í vor yfir brúðkaupsafmælið og datt í hug að leita ráða hjá Fararheill varðandi bestu og einföldustu leiðina.“ Svo … Continue reading »

Til Algarve frá Íslandi á sem einfaldastan og ódýrastan hátt

Til Algarve frá Íslandi á sem einfaldastan og ódýrastan hátt

Fararheill fær reglulega fyrirspurnir frá fólki sem langar til Algarve í Portúgal. Þangað eru engar skipulagðar ferðir héðan né heldur beint flug svo það er meira en segja að njóta lífsins þar en ekki til dæmis á Costa del Sol á Spáni. En þar sem er vilji eru leiðir. Leiðirnar á staðinn eru reyndar fjölmargar … Continue reading »

Tveir fyrir einn hjá Vueling

Tveir fyrir einn hjá Vueling

Vortilboð spænska lággjaldaflugfélagsins Vueling er í sérstakari kantinum. Þeir eru að bjóða tvo-fyrir-einn pakka á völdum flugferðum sínum svo lengi sem ferðast er fyrstu þrjár vikurnar í júní. Enn eitt dæmið um hversu sniðugur ferðamánuður júní er í samanburði við júlí og ágúst. Það eru svo fáir á faraldsfæti þann mánuðinn meðan allir hópast í … Continue reading »

Lægri rekstrarkostnaður Wow Air skilar sér ekki í lægra verði

Afar vel hefur tekist til hjá Wow Air að halda öllum kostnaði í lágmarki að sögn forstjórans. Rekstrarkostnaður Wow Air er áætlaður töluvert lægri en til dæmis hins breska easyJet. Þetta kemur fram í viðtali túrista.is við forstjóra Wow Air þennan daginn en þar er Skúli Mogensen, forstjóri Wow Air, borubrattur og óttast hvorki mikinn … Continue reading »

Milljón sæti á færibandi fyrir klink

Milljón sæti á færibandi fyrir klink

Tenerife fyrir tæpar átta þúsund krónur. Kanarí undir átta þúsund krónum. Sikiley niður í sjö þúsund og fimm hundruð og svo má lengi áfram telja. Og hvað nákvæmlega erum við að telja? Þetta er brot af þeim stöðum sem spænska lággjaldaflugfélagið Vueling flýgur til frá Barcelona og flugfélagið er einmitt með sérstakt tilboðsverð á milljón … Continue reading »

Róm á lægra verði með Vueling en Wow Air

Róm á lægra verði með Vueling en Wow Air

Spænska flugfélagið Vueling kemur okkur Íslendingum lóðbeint til hinnar ljúfu Rómaborgar á Ítalíu á lægra verði en Wow Air í tvo mánuði af þremur í sumar samkvæmt úttekt Fararheill. Líklega má segja að sú staðreynd að frá og með aprílmánuði geti landinn flogið beint sem leið liggur til Rómar sé með betri fréttum úr ferðaheiminum … Continue reading »