Bond eða Rambó pakkinn í Ríga í Lettlandi

Bond eða Rambó pakkinn í Ríga í Lettlandi

Einhvern tímann langað að upplifa það að tæma úr alvöru hríðskotabyssu eins og Rambó? Þreifa í jakkavasanum eftir silfurlitaðri Glock eins og James Bond er tamt að gera? Rífa haglarann af veggnum eins og raunverulegur hillbillí frá suðvesturríkjum Bandaríkjanna og láta vaða út í myrkrið? Þú lendir í standandi vandræðum hér heima ef þú sést … Continue reading »