Ein falleg strönd á Flórída sem þú ættir að láta eiga sig

Ein falleg strönd á Flórída sem þú ættir að láta eiga sig

Heimamenn í borginni New Smyrna í Flórída eru ekki feimnir við að segja aðkomumönnum sannleikann. En þeir þurfa þess nú oftast ekki. Borgin er gjarnankölluð höfuðborg hákarlaárása. Enginn sem stígur fæti ofan í sjóinn við ströndina við borgina er í ýkja mikilli fjarlægð frá næsta hákarli og fjöldi hákarlaárása gegnum tíðina hafa tryggt þessari borg … Continue reading »