Metnaðarleysi hjá Vita

Metnaðarleysi hjá Vita

Hundrað og sextíu þúsund krónur á par er það allra lægsta sem ferðaskrifstofan Vita getur boðið landanum í þriggja daga borgarferð til hinnar ágætu Dyflinnar á Írlandi. Það er töluvert dýrara en slík ferð þarf að kosta. Vitaferðir, dótturfyrirtæki Icelandair, býður upp á nokkrar ferðir þennan veturinn til Dublin í beinu flugi. Ágætar stuttar ferðir … Continue reading »

Svona spilar þú Valle del Este fyrir miklu lægra verð

Svona spilar þú Valle del Este fyrir miklu lægra verð

Einn „vinsælasti“ golfáfangastaður Íslendinga þessa síðustu og verstu er Valle del Este hótelið og golfvöllurinn í Almeríu á Spáni. Þangað hafa fleiri en ein ferðaskrifstofa auglýst ferðir og golf eins og þú getur í þig látið. Valle del Este er sannarlega flottur staður. Völlurinn er fyrirtak og þjónusta góð miðað við spænskan mælikvarða. Þá er … Continue reading »

Flott tilboð hjá Vita beint til Mallorca

Flott tilboð hjá Vita beint til Mallorca

Næstu vikurnar geta áhugasamir um lengingu sumars komist beinustu leið til Mallorca á Spáni gegnum ferðaskrifstofuna Vita á fínu tilboðsverði. 39.950 krónur fram og aftur á manninn. Tilboðsverð á flugferð til Mallorca og heim aftur í september Hjá Vita kalla menn þetta 2 fyrir 1 tilboð. Sem segir alla söguna um hversu gróflega er okrað … Continue reading »
Hafi einhver efast um okrið hjá Vita ferðum…

Hafi einhver efast um okrið hjá Vita ferðum…

Ferðaskrifstofan Vita, dótturfyrirtæki Icelandair, auglýsir grimmt vikulanga Kúbuferð sína í nóvember næstkomandi. Lágmarksverð í þá reisu er 559 þúsund krónur á par. Norska ferðaskrifstofan Ving er einnig að bjóða Kúbuferð á nákvæmlega sama tíma en í tvær vikur í stað einnar og á betra hóteli. Verð í báðar ferðir  er hið sama. Í Kúbuferð Norðmanna er … Continue reading »

Allt að 50 þúsund króna verðmunur á sams konar ferð til Mallorca

Allt að 50 þúsund króna verðmunur á sams konar ferð til Mallorca

Það þarf varla að brýna fyrir nokkrum hugsandi manni að gefa sér tíma til að gera verðsamanburð áður en stokkið er til og eins og ein sumarferð bókuð í hvínandi hvelli. Sá hinn sami gæti verið að tapa allt að 50 þúsund krónum. Í það minnsta ef umræddur aðili ætlar með kvinnu sinni eða karli … Continue reading »

Prestur siglir sinn sjó með Vita

Prestur siglir sinn sjó með Vita

Markaðsmenn ferðaskrifstofunnar Vita eru að láta stórt tækifæri sleppa úr höndum. Vinsæll hjónabandsráðgjafi er nefninlega leiðsögumaður í einni siglingu sem fyrirtækið er að bjóða upp á og hver pungar ekki út fyrir slíkri ferð ef innifalin er aðstoð til að kveikja gamlan neista? Það er eitthvað rólegt að gera í að messa yfir fólki því … Continue reading »

Engar draumaferðir hjá Ferð.is

Engar draumaferðir hjá Ferð.is

Hugsanlegir viðskiptavinir þurfa ekki að eyða miklum tíma í leit að draumaferðinni hjá ferðaskrifstofunni Ferð.is. Þar eru engar draumaferðir í boði. Reyndar eru þar alls engar ferðir til sölu. Allt útlit er fyrir að þessi þriggja ára gamla ferðaskrifstofa, dótturfyrirtæki Vita og Icelandair, sé í andaslitrunum ef marka má vef þeirra. Þar aðeins að finna … Continue reading »

Nýr og spennandi áfangastaður???

Nýr og spennandi áfangastaður???

Bullið sem upp veltur hjá sumum ferðaskrifstofum er á pari við þruglið í lágtvirtum forsætisráðherra landsins. Nú er ferðaskrifstofa Icelandair, Vita ferðir, að blása í lúðra út af „nýjum og spennandi“ áfangastað: Mallorca. Okkur hjá Fararheill rekur minni til að Úrval Útsýn hafi einnig notað „nýr og spennandi áfangastaður“ árið 2012 þegar sú ferðaskrifstofa bauð … Continue reading »

Aldeilis frábært tilboð Vita ferða

Aldeilis frábært tilboð Vita ferða

Fararheill hefur endrum og sinnum gagnrýnt ferðaskrifstofuna Vita ferðir fyrir að bjóða sjaldan eða aldrei upp á tilboðsferðir enda hending ef eitthvað finnst á sérstakri tilboðssíðu fyrirtækisins. Nú er hins vegar annað uppi á teningnum og aldeilis frábært tilboð til Kanaríeyja í boði í nóvember. Ferðaskrifstofan er að bjóða heila 25 daga langa dvöl á … Continue reading »

Dágott ferðatilboð Vita til Tyrklands

Dágott ferðatilboð Vita til Tyrklands

Fararheill hefur skammast yfir því lengi vel að innlendar ferðaskrifstofur sem þurfa að selja laus sæti skammt fyrir brottför gera afskaplega lítið af að slá af verðinu. Þvert á móti er oftar en ekki sama verð á ferðum með engum fyrirvara og sé bókað mörgum mánuðum fram í tímann. Sem er galið í öllu tilliti … Continue reading »

Undarlega dýr Kúbuferð á miðju fellibyljatímabili

Undarlega dýr Kúbuferð á miðju fellibyljatímabili

Ferðaskrifstofan Vita auglýsir nú eitt stykki ferð til Kúbu um miðjan nóvember. Það er vel enda allmikill Kúbuáhugi hjá landsmönnum. Verra að ferðin eru stutt, dýr, ekki í beinu flugi og á miðju fellibyljatímabili til að bæta gráu ofan á svart. Ritstjórn Fararheill telur tímabært að forráðamenn Vita ferða geri eins og eina könnun meðal … Continue reading »

Vita býður Kanarí strax eftir áramótin

Vita býður Kanarí strax eftir áramótin

Ójá! Ellefu nátta dvöl undir þægilegri sólinni á Kanarí strax eftir áramótin hljómar eins og raunveruleg jólagjöf í okkar eyru hjá Fararheill. Það er einmitt slíkur pakki sem Vita ferðir eru nú að auglýsa. Ferðin atarna kostar manninn 109.900 krónur og miðast við tvo svo heildarkostnaður á parið er 219.800 krónur. Ekki er reyndar ljóst … Continue reading »