Skoskt viskí og timburmenn með í Edinborg

Skoskt viskí og timburmenn með í Edinborg

Örskammt frá hinu fræga tákni Edinborgar, Edinborgarkastala, er að finna bygginga eina við 354 Castlehill sem utanfrá virðist ekki beint vera neitt merkilegri en önnur gömul hús hér um slóðir. En gangi fólk hér inn er hætt við að dvölin verði ívið lengri en ráð var fyrir gert. Viskí á viskí ofan. Hvergi í heimi … Continue reading »
Heimabrugg á heimsmælikvarða í grennd við Glasgow og Edinborg

Heimabrugg á heimsmælikvarða í grennd við Glasgow og Edinborg

Þó við Íslendingar tengjum helst verslun við ferðir til Skotlands er það ekki almennt raunin. Langflestir tengja landið við skotapilsin, sekkjapípur, golf og viskí. Það staðfesta kannanir sem ferðamálaráð Skotlands hefur gert reglulega og sýnir mátt sögunnar og kvikmynda því að viskí frátöldu hafa Skotar almennt ekki haldið skotapilsum og sekkjapípum að fólki. Margt yngra … Continue reading »

Þessi sagður einn allra fallegasti staður í Bretlandi

Þessi sagður einn allra fallegasti staður í Bretlandi

Ræddu við Skota og hann hoppar hæð sína í herklæðum og pilsi og jánkar eins og óður maður. En spurðu líka heimamann handan landamæranna í Englandi og sá mun kjammsa um hríð áður en hann tekur nokkurn veginn undir. Spurningin sem hér um ræðir varðar það hvort Scott´s View er virkilega einn fallegasti staður í … Continue reading »