Vetrarútsala Virgin Atlantic gæti nýst einhverjum

Vetrarútsala Virgin Atlantic gæti nýst einhverjum

Eitt af betri flugfélögum þessa heims er Virgin Atlantic og bæði getur Fararheill vottað það persónulega en um það bera líka vott umsagnir viðskiptavina á netmiðlum og ekki síður verðlaun sem flugfélagið hefur fengið gegnum tíðina. Nú er vetrarútsala á ferðum þeirra. Af ýmsu að taka þar á bæ sem kannski nýtist einhverjum þarna úti … Continue reading »

Mun dýrara til Vancouver héðan en frá Bretlandi

Mun dýrara til Vancouver héðan en frá Bretlandi

Ferðavefur Túrista hefur farið mikinn að undanförnu að dásama lystisemdir borgarinnar Vancouver í Kanada en þangað hefur Icelandair flug innan tíðar. Ekki er ljóst hvort mikil og jákvæð umfjöllun túristans er greidd af Icelandair en í öllu falli kemur hvergi fram hversu rándýrt er að heimsækja borgina. Langi mann og annan að fljúga til Vancouver … Continue reading »