Vínkerar ættu að setja Genf á dagskrána í lok maí

Vínkerar ættu að setja Genf á dagskrána í lok maí

Ætli það séu ekki sirkabát þrjár leiðir til að kynna sér vel vínmenningu erlendis. A) kaupa glas eftir glas á næsta bar og enda blönk, full og vitlaus úti í stræti, B) fara sérstakar vínferðir og eyða miklum tíma að kynna sér fáar tegundir eða C) mæta á staðinn þegar uppskeruhátíðir fara fram. Ritstjórn persónulega … Continue reading »

Hér er sannarlega nýjung fyrir Íslendinga

Hér er sannarlega nýjung fyrir Íslendinga

Kannski segir það einhverja sögu um lítið ímyndunarafl ferðaskipuleggjenda hjá innlendum ferðaskrifstofum að fram er komin agnarlítil norsk ferðaskrifstofa, Centec Travel, sem vill bjóða Íslendingum upp á vínferðir til Kanada. Það er vel til fundið af þeirra hálfu enda öll samkeppni frábær og fjölbreytni jafnvel frábærari. Auðvitað á að gera meira af því að bjóða … Continue reading »