Miðborg Vínar senn af heimsminjaskrá

Miðborg Vínar senn af heimsminjaskrá

Alltaf kostulegt að heimsækja Vínarborg og vitna hversu ótrúlega vel heimamönnum hefur tekist að varðveita gamalt og gott. Allur miðbær borgarinnar er ekkert annað en eitt ómissandi safn. Um það má meðal annars lesa í vegvísi okkar um Vínarborg en engum sem heimsækir borgina og þekkir mun á gömlu niðurníddu drasli og tímalausri fegurð ætti … Continue reading »

Gott kaffi, betri kleinur og saga til næsta bæjar í Vínarborg

Gott kaffi, betri kleinur og saga til næsta bæjar í Vínarborg

Hin síðari ár, áratugi og jafnvel aldir hefur aldrei verið mikill skortur á góðum kaffihúsum í Vínarborg. Slík eru hér í hundraðatali og æði mörg þeirra komin vel til ára sinna. Tvö slík sérstaklega eru heimsóknar virði og ekki aðeins fyrir tilþrifamikil húsakynni heldur og fyrir fróðlega sögu. Staðirnir tveir eru Café Central við Herrengasse … Continue reading »

Fátækt og örbrigð en í Moldavíu finnst samt stærsti vínkjallari heims

Fátækt og örbrigð en í Moldavíu finnst samt stærsti vínkjallari heims

Það þarf snert af ævintýramennsku í blóðinu til að velja Moldóvu, eða Moldavíu, sem næsta áfangastað erlendis á kostnað enn einnar sólarferðar til Tenerife. En þrátt fyrir einhverja mestu fátækt í Evrópu er margt þar hreint kostulegt. Til dæmis lengsti vínkjallari heims. Langlengsti! Það gæti kætt drykkfellda Íslendinga en ekki síður hina sem kunna sér … Continue reading »

Vínkerar ættu að setja Genf á dagskrána í lok maí

Vínkerar ættu að setja Genf á dagskrána í lok maí

Ætli það séu ekki sirkabát þrjár leiðir til að kynna sér vel vínmenningu erlendis. A) kaupa glas eftir glas á næsta bar og enda blönk, full og vitlaus úti í stræti, B) fara sérstakar vínferðir og eyða miklum tíma að kynna sér fáar tegundir eða C) mæta á staðinn þegar uppskeruhátíðir fara fram. Ritstjórn persónulega … Continue reading »

Strandbolti langt inn í landi

Strandbolti langt inn í landi

Fáir stærri borgir heimsins eru lausar við mengun og mollu þegar hlýna fer í veðri og því verulega öfundsvert að búa í borg með strönd innan seilingar. Ekki skemmir ef ströndin sú er sandströnd hvort sem er af náttúrunnar höndum eða manngerð. Í þessum fjórum borgum eru fínar strendur hvort sem menn trúa því eður … Continue reading »

Tár Krists eins og þú getur í þig látið

Tár Krists eins og þú getur í þig látið

Einhver allra bestu vín sem framleidd eru á Ítalíu koma frá brennheitum hæðum Campaniahéraðs í og við Napolí. Almennt þykja þau bragðsterkari og dýpri en sams konar vín frá hæðum annars staðar í landinu. Eitt sérstaklega hefur lengi notið gríðarlegra vinsælda meðal íbúa í Campania: Tár Krists. Tár Krists heitir eitt allra sérstakasta vín sem … Continue reading »

Hið merkilega Kugelmugel lýðveldi

Hið merkilega Kugelmugel lýðveldi

Í öðrum enda hins stóra og yndislega borgargarðs Prater í Vínarborg í Austurríki gefur að líta byggingu sem stingur mjög í stúf við allt annað hér í kring. Um er að ræða hringlaga appelsínugulan hnött með gluggum og rammgerð vírgirðing allt í kring sem lokar fyrir aðgang að þessu undarlega fyrirbæri. Þetta er Kugelmugel lýðveldið … Continue reading »

Vínin á Pico

Vínin á Pico

Það kann að vera að okkur skjátlist en við vitum ekki um neinn annan stað á jarðríki þar sem ræktaður er vínviður og framleidd mjög frambærileg vín nánast í eldfjallaösku en á smáeyjunni Pico sem er hluti af Azoreyjum. Ok, kannski ekki alveg eldfjallaösku enda langt síðan Azoreyjur risu úr sæ á miðju Atlantshafinu. En … Continue reading »

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Helstu jólamarkaðir Evrópu

Heims um ból, helg eru jól og kaupmenn gleðjast. Það er þessi tími ársins aftur sem annaðhvort vekur gleði og kátínu í björtum hjörtum eða andvarpi hjá flestum þeim er komnir eru yfir tvítugsaldurinn. Stemmningu á jólamörkuðum í Evrópu verður illa lýst en hún er yfirleitt afar góð. Frónbúar hafa aldrei átt þess kost að … Continue reading »