Gott að hafa í huga við leigu á villu á Spáni

Gott að hafa í huga við leigu á villu á Spáni

Sífellt fleiri láta sig dreyma um að dvelja í villu ásamt stórfjölskyldu eða vinahóp á Spáni í stað þess að fólk skipti sér niður í mörg hótelherbergi. Kostirnir margvíslegir umfram hótel. Nú getur vel verið að fólk leggi kostnað ekki fyrir sig enda má dvölin kosta duglega ef margir eru saman um húsið og deila … Continue reading »

Hvar er ódýrast að leigja sumarhús erlendis?

Hvar er ódýrast að leigja sumarhús erlendis?

Fleiri og fleiri Íslendingar kjósa fremur að leigja sér villur og sumarhús á erlendri grundu en að dvelja á gerilsneyddum hótelum. En hvar er ódýrast að leigja slíkt? Ráðgjafafyrirtækið YouGov kannaði málið sumarið 2019 og þó hálft ár sé síðan er ekki venjan að verðbólga keyri þann markað mikið upp milli ára. Til þess er … Continue reading »

Gnótt af sumarhúsum í boði á Spáni

Gnótt af sumarhúsum í boði á Spáni

Ef marka má póst sem Fararheill hefur fengið að undanförnu virðist fólk á Fróni láta hugfallast þegar það kemst að því að velflestar villur eða sumarhús á Spáni sem finnast hjá innlendum leigumiðlurum eru uppseldar eða kosta meira en góðu hófi gegnir. Engin ástæða til þess. Við höfum undrast það töluvert hvers vegna landinn telur … Continue reading »

Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Svona eyðir þú næstu páskum í ljúfu yfirlæti

Tíminn flýgur eins og endranær. Jólahátíðin brátt komin og farin og nýtt ár tekur við með öllum sínum kostum og göllum. Og það er einmitt núna, meðan flestir eru uppteknir við komandi jólavertíð sem þjóðráð er að tryggja sér góða villu eða íbúð á suðrænum slóðum yfir næstu páska. Ritstjórn kíkti á nokkra vel valda … Continue reading »

Spánarvilla með feitum afslætti

Spánarvilla með feitum afslætti

Þær eru allnokkrar stórfjölskyldurnar eða vin- og vinkonuhópar sem taka stefnuna erlendis einu sinni á vetri eða svo til að létta lund og ylja sál. Þá er ódýrast eigi fólk ekki eigin sumarvillu við suðurhöf að leigja sumarhús eða villu undir mannskapinn. Fyrirtækið Spánarferðir vakti nokkra lukku hér fyrr á árinu þegar það auglýsti villu … Continue reading »

Sumarútsala á fínustu villum

Sumarútsala á fínustu villum

Fararheill getur efasemdarlaust mælt fullum hálsi með að vilji heilu stórfjölskyldurnar eða stærri vina- eða vinkonuhópar leggja land undir fót og njóta um nokkurra daga skeið er fátt betra en að leigja sér villur. Bæði er það mun ódýrara en að koma hópnum fyrir á hóteli en aðallega er þó stemmningin mun betri í návígi … Continue reading »