Aðgát skal höfð við leigu á erlendum villum

Aðgát skal höfð við leigu á erlendum villum

Það eru engar fréttir fyrir hugsandi fólk að það er oft vandlifað í henni veröld. Nú berast fregnir af því að fara ber æði varlega þegar bókaðar eru íbúðir og villur erlendis gegnum stórar, þekktar íbúðaleigur. Bæði Guardian og Sunday Times í Bretlandi skýra frá því að ekki sé allt með felldu hjá þeim allra … Continue reading »