Víetnam, Laos og Kambódía á gjafverði í haust

Víetnam, Laos og Kambódía á gjafverði í haust

Fjórtán dagar. Fjögur flott hótel. Allt flug og farangur og þrjú dásamleg lönd í einni runu. Allt fyrir rúmlega 250 þúsund krónur á mann miðað við tvo saman. Hér um að ræða sérdeilis fína ferð fyrir forvitna sem þó kjósa að hafa fararstjóra til halds og trausts á ókunnum slóðum. Dvalið er í Hanoi í … Continue reading »

Stórkostlega Víetnam
Fínasti túr til Víetnam á brandaraprís

Fínasti túr til Víetnam á brandaraprís

Svo þig hefur lengi dreymt um góðan túr um hið fagra land Víetnam án þess að kosta of miklu til. Tækifærið gæti verið komið. Það þarf pínulítið sérstakt fólk til að kjósa hið fjarlæga Víetnam framyfir skottúr yfir til Kanarí þar sem sólin gerir alla sæta og fallega á vikutíma og bjórinn kostar evru. Nema … Continue reading »

Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Stórkostlegir nýir staðir á heimsminjaskrá

Tuttugu og einn nýir staðir í veröldinni bættust við á Heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna á síðasta fundi nefndarinnar

Tæland, Kambódía og Víetnam á kostulegu sértilboði

Tæland, Kambódía og Víetnam á kostulegu sértilboði

Hvað myndir þú giska á að þú þyrftir að greiða svona að meðaltali fyrir 20 daga ævintýratúr um hin geysifallegu lönd Tæland, Kambódíu og Víetnam? Við giskum á að þú sért víðsfjarri 250 þúsund krónum. Það er lægsta verðið á mann miðað við tvo saman í túr til þessara þriggja yndislegu landa samkvæmt nýju ferðatilboði … Continue reading »

Tæland, Kambódía og Víetnam í pakka á vægu verði

Tæland, Kambódía og Víetnam í pakka á vægu verði

Það má vera að innlendar ferðaskrifstofur séu einfaldlega ekki klárar með vetrardagskrá sína en afar lítið fer fyrir skipulögðum ferðum til Asíu. Úrval Útsýn er að bjóða eina pakkaferð til Tælands og ferðaskrifstofan Oríental með nokkra sérhæfða pakka líka en þá er það að mestu upptalið sem finnst svona næstu misserin. Ferð Úrval Útsýn er … Continue reading »

Sigling og sældarlíf í Austurlöndum fjær fyrir lítið

Sigling og sældarlíf í Austurlöndum fjær fyrir lítið

Hvað gætir þú ímyndað þér að þú þyrftir að greiða hérlendis fyrir fjórtán daga lúxussiglingu milli Singapore, Tælands, Víetnam og Kína í viðbót við þriggja daga dvöl á fínu hóteli í Dúbai plús flug auðvitað? Við hjá Fararheill þurfum ekki að giska mikið því við erum mjög meðvituð um verðlag almennt á skemmtisiglingum hjá innlendum … Continue reading »

Ódýr ferð um Víetnam eins og hún leggur sig

Ódýr ferð um Víetnam eins og hún leggur sig

Engum vafa er undirorpið að heimsókn til Víetnam heillar margan Íslendinginn enda seljast ferðir þangað gjarnan fljótt upp þá sjaldan slíkar eru í boði hjá innlendum ferðaskrifstofum. Virðist þá einu gilda þó ferðirnar séu afar dýrar og slagi jafnvel upp í eina milljón króna plús fyrir parið. Fyrir þá sem ekki luma á milljónum í … Continue reading »

Fimm ferðir sem ylja þér yfir páskana

Fimm ferðir sem ylja þér yfir páskana

Ekki er svo með öllu illt að ekki boði eitthvað gott. Gömlu góðu páskahretin fara í taugar margra sem ár eftir ár eru hissa á að þau skuli koma. En það er líka þá sem heitt kakó, þykkt teppi, arineldur og kósíheit par exellans gera allt gott í heiminum. Það og þessi fimm ferðatilboð hér að … Continue reading »

Magnað ferðatilboð til Víetnam

Magnað ferðatilboð til Víetnam

Ritstjórn Fararheill hefur fyrir sitt leyti ávallt borið takmarkalausa virðingu fyrir Víetnam og íbúum þess. Það þarf nefninlega grjótharða þjóð til að þola árásir og stríðsglæpi um margra ára skeið af hálfu mesta stórveldis heims en láta aldrei deigan síga. Svo merkilegt sem það er koma erlendir gestir þó hvergi að neinu öðru en yndislegheitum … Continue reading »