Alveg lost varðandi Heimsferðir

Alveg lost varðandi Heimsferðir

Samkvæmt nýrri frétt á vef Viðskiptablaðsins er Arion banki nú eigandi ferðaskrifstofunnar Heimsferða. Það stemmir ekki alveg við upplýsingar á vef Heimsferða. Svo segir í grein Viðskiptablaðsins frá því í dag 4. september: „Arion banki tók yfir rekstur Heimsferða í júní á þessu ári með það að markmiði að tryggja áframhaldandi starfssemi félagsins. Bankinn tók … Continue reading »

Helvíti smekklegt hjá Viðskiptablaðinu

Helvíti smekklegt hjá Viðskiptablaðinu

Þó ritstjórn Fararheill sé ýmsum skít vön fyrir að standa vörð um réttindi íslenskra ferðalanga og benda þeim sem lesa á leiðir til að spara fúlgur fjár á ferðalögum þá er fátt súrara en horfa upp á stóra og sterka fjölmiðla stela efni og hugmyndum án þess að blikka auga. Í dag, 24. október, birti … Continue reading »