Allar verslunarmiðstöðvar Glasgow

Allar verslunarmiðstöðvar Glasgow

Líklega verður það svo meðan verðlag á Íslandi er með því hæsta í veröldinni og millilandaflug er í boði að landinn heldur utan til verslunarferða. Þrátt fyrir stóraukna samkeppni heldur höfuðborg Skotlands, Glasgow, alltaf sínu þegar kemur að innkaupaferðum. Það reyndar stórmerkilegt ef út í það er farið því eins og Fararheill hefur greint frá … Continue reading »

Stærstu verslunarmiðstöðvar heims

Stærstu verslunarmiðstöðvar heims

Það eru engin tíðindi að verslanir hér á klakanum séu almennt dýrari en andskotinn. Sem að hluta skýrir tíðar verslunarferðir erlendis og síauknar pantanir gegnum netið. Ekki þarf að leggja lengi haus í bleyti til að átta sig á að þessi þróun mun aðeins aukast í framtíðinni. Íslenskar verslanir geta seint keppt við risavaxnar verslunarmiðstöðvar … Continue reading »

Hvort er ódýrara að versla í West Edmonton Mall eða Mall of America?

Hvort er ódýrara að versla í West Edmonton Mall eða Mall of America?

Okkur hjá Fararheill segir svo hugur um að einhverjir þarna úti hafi þegar íhugað að kaupa eða jafnvel þegar keypt flugfar erlendis næstu vikurnar með það eitt í huga að versla út í eitt. Fata upp fjölskyldina og klára jólagjafakaupin án þess að tæma veskið, taka lán eða setja allt á kredit og fá hausverk … Continue reading »