Líklega merkilegasta verslunarmiðstöð heims

Líklega merkilegasta verslunarmiðstöð heims

Árið 1979 hefði fólki fyrirgefist að stoppa stutt í borginni Shenzhen í Kína enda þar nákvæmlega ekkert að sjá. Eini iðnaður þeirra 300 þúsund sálna sem þar bjuggu byggðist alfarið á fiskveiðum. Hraðspólum til ársins 2017 og enn þykir Shenzen að mestu leyti nauðaómerkilegur staður þó þar búi nú tólf milljónir. En þar er þó … Continue reading »

Hvaða fyrirbæri er West Edmonton Mall annars

Hvaða fyrirbæri er West Edmonton Mall annars

Það fyrsta sem fólk sem ætlar að heimsækja West Edmonton Mall þarf að gera áður en lagt er í hann er að taka frá næsta sólarhringinn eða svo. Ella þarf fólk að koma aftur og aftur og aftur og aftur. Löngum var mikið spenna meðal Íslendinga á leið til Minneapolis og spennan snérist nánast alfarið … Continue reading »

Ný risavaxin verslunarmiðstöð í Berlín

Ný risavaxin verslunarmiðstöð í Berlín

Ferðamálayfirvöld í Berlín hafa undan engu að kvarta. Ferðamannafjöldi til borgarinnar eykst mikið ár frá ári og eitthvað þarf nú allt fólkið að gera. Þá er hugmynd að byggja enn eina verslunarmiðstöðina og þá ágætt að hafa hana sem allra stærsta líka. Hugmyndin varð að veruleika fyrir skömmu þegar verslunarmiðstöðin Mall of Berlin opnaði formlega … Continue reading »