Ekki klikka á að fá vaskinn endurgreiddan á Spáni

Ekki klikka á að fá vaskinn endurgreiddan á Spáni

Vart hefur farið framhjá ferðalöngum að Spánn er hægt og bítandi að verða dýrari og dýrari áfangastaður. Ekki einungis er flug og gisting að hækka árlega heldur og verðlag í landinu og þá allra mest í vinsælustu borgunum, Madríd og Barcelóna. Það er því full ástæða til að gefa ekkert aukalega þegar haldið er heim … Continue reading »