Eitt fárra alvöru outlets í London

Eitt fárra alvöru outlets í London

Þó ágætt sé að versla í London og svæði þar æði billeg á stórborgarmælikvarða hefur aldrei farið mikið fyrir hreinum og beinum afsláttarverslunum. Slíkar verslanir, outlets, njóta vaxandi vinsælda fólks sem hefur sífellt minna milli handanna en vill engu að síður veita sér og sínum aðeins merkilegri hluti en alfatnað frá H&M. Nú horfir þetta … Continue reading »

Verslunarferð vestanhafs? Þessi verslun gæti komið á óvart

Verslunarferð vestanhafs? Þessi verslun gæti komið á óvart

Gleymdu J.C.Penney eða Macy´s næst þegar þú drífur þig vestur um haf til að fata þig eða fjölskylduna upp fyrir lítið. Það er nefninlega ný og betri stórverslun að skapa sér nafn hratt og örugglega. Harðasta verslunarferðafólk kannast kannski við Kohl´s en líkurnar þó ekki miklar. Ástæðan sú að verslanir þeirra eru tiltölulega fáar enn … Continue reading »

Sex eðalfínar og ódýrar fataverslanir í Kaupmannahöfn

Sex eðalfínar og ódýrar fataverslanir í Kaupmannahöfn

Ritstjórn rak upp nokkur augu þegar gluggað var í nýlegt hefti tímarits Wow Air, Wow magazine, en þar er fullyrt að nánast sé hvergi á byggðu bóli betra að versla en í Kaupmannahöfn. Séð yfir hluta Vesterbro í Kaupmannahöfn. Hér er víða að finna hinar skemmtilegustu verslanir. Mynd @boetter Greinarhöfundar vitna reyndar ekki í neitt … Continue reading »
Auðvitað er outlet í Kaupmannahöfn

Auðvitað er outlet í Kaupmannahöfn

Við sögðum ykkur um daginn frá skemmtilegri útsöluverslun hins virta postulínsframleiðanda Royal Copenhagen í Kaupmannahöfn. En það eru fleiri afsláttarverslanir í borginni en það. Það vita allir sem dvalið hafa stundarkorn í okkar gömlu höfuðborg síðustu misserin að hún er orðin æði dýr á fóðrum. Raunin er náttúrulega að danska krónan hefur svo sem ekki … Continue reading »

Þar sem tuttugu mínútna akstur sparar þér drjúgan skilding

Þar sem tuttugu mínútna akstur sparar þér drjúgan skilding

Væri ekki indælt að því gefnu að verslanir væru fleiri og fjölbreyttari að verðlag í verslunum í Mosfellsbæ væri almennt 20 prósentum lægra en í Reykjavik? Eða vörur á Dalvík 20% ódýrari en á Akureyri? Það er sannarlega sparnaður sem munar um fyrir flest heimili og ekki tekur túrinn langan tíma. Því miður eru líkurnar … Continue reading »

Gamlar fréttir Viðskiptablaðsins

Gamlar fréttir Viðskiptablaðsins

„En hér kemur eitt sem ekki allir vita og er sérlega áhugavert fyrir alvöru sjoppara: Í klukkustundar lestarferð norður af borginni situr Woodbury Commons Outlet ­verslunarmiðstöð­in.“ Svo stendur í Viðskiptablaðinu sem út kom í vikunni en þar er fjallað um skemmtilegar borgarferðir og talað um að enginn þurfi nú að hanga heila viku til að … Continue reading »