Vita í vondum málum ef einhver sýkist í Veróna

Vita í vondum málum ef einhver sýkist í Veróna

Þrátt fyrir að stór partur norðurhluta Ítalíu sé áhættusvæði hvað viðkemur kórónafaraldrinum sá forstjóri Vitaferða, dótturfyrirtækis Icelandair, enga ástæðu til að fella niður skíðaferð á svæðið þennan daginn. Guð hjálpi ferðaskrifstofunni atarna ef einhver sýkist. Það er lumma dagsins sem fyrr hjá Icelandair: peningar í buddu trompa öryggi og velferð. Við sáum það skýrt og … Continue reading »

Stórkostlegir tilbeiðslustaðir

Ferðafúsir velja áfangastaði fyrir SAS

Er kosningunni fyrir næsta ár lokið og varð tyrkneski áfangastaðurinn Alanya fyrir valinu sem var alveg frjálst og setti flugfélagið enga kvaðir eða takmörk á hugsanlegum stöðum