Sigurður hræsnari Jóhannsson

Sigurður hræsnari Jóhannsson

Alveg hreint makalaust að lesa um viðbrögð ráðamanna vegna verkfalls flugvirkja einkafyrirtækisins Icelandair. Ekki síst formanns Framsóknarflokks, hræsnarans Sigurðar Inga Jóhannssonar. Fram kemur í viðtali Vísis við Sigurð Inga, sem illu heilli hvílir feitan rassinn nú í stóli samgönguráðherra, að karl hafi „gríðarlegar áhyggjur“ af verkfalli flugvirkjanna hjá Icelandair. Kauði lætur ennfremur hafa eftir sér … Continue reading »

Réttur flugfarþega ef til verkfalls kemur

Réttur flugfarþega ef til verkfalls kemur

Áhyggjubólur eru farnar að myndast á andlitum stöku einstaklinga sem eiga bókað flug til Íslands eða frá á næstu þremur vikum vegna hugsanlegra verkfalla. Auðvitað afar leiðinlegt að lenda í slíku en fyrst fyrirtæki í landinu sýna því engan áhuga að greiða mannsæmandi laun verður að sýna því skilning. En hver er réttur okkar ef … Continue reading »

Af flugmönnum

Af flugmönnum

Flugfélagið Icelandair er í vondum málum á föstudaginn kemur takist ekki að berja saman kjarasamning sem flugmenn félagsins eru sáttir við en þeir hafa boðað tímabundið verkfall þann daginn og fleiri í kjölfarið. Vandamálið er að flugmennirnir gera sér fulla grein fyrir ljómandi góðu gengi fyrirtækisins og vilja eðlilega mola af gnægtarborði. Og þeir eru … Continue reading »