Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Svona sparar þú tugþúsundir á bílaleigubíl vestanhafs

Á vinsælum flugvöllum í Bandaríkjunum getur munað allt að 60 % á verði bílaleigubíls eftir því hvort sá er leigður á flugvellinum við komuna eða á öðrum stað

Með Icelandair eða Wow Air til Montréal?

Með Icelandair eða Wow Air til Montréal?

Ferðaþyrstir ættu að vita að frá og með næsta vori kemst fólk í beinu flugi héðan til borgarinnar Montréal í Québec í Kanada og það með báðum íslensku flugfélögunum, Wow Air og Icelandair. En hvor er að bjóða betur? Þó langt sé í jómfrúarflug beggja aðila er þegar hægt að bóka flug fram og aftur … Continue reading »

Icelandair dýrasta flugfélagið í flestum tilvikum

Icelandair dýrasta flugfélagið í flestum tilvikum

Yfirleitt er jákvætt að bera höfuð og herðar yfir aðra. Nema kannski þegar kemur að verðkönnunum. Þar rís Icelandair hærra en nokkur annar í langflestum tilvikum sé mið tekið af verðkönnun Dohop. Fararheill hefur síðustu misseri bent ferðaþyrstum á að Icelandair sé hreint ekki að bjóða best í flugi til og frá landinu. Þvert á … Continue reading »

Hvað kostar svo aukalega að fljúga með golfsettið eða skíðin?

Hvað kostar svo aukalega að fljúga með golfsettið eða skíðin?

Sé það eitthvað eitt sem vefst skrambi mikið fyrir fólki á faraldsfæti er það líklega að krafsa sig gegnum ýmis þau aukagjöld sem flugfélög nútímans leggja á allt undir sólinni. Þau gjöld geta á augabragði snarhækkað verð á fluginu. Flugfélögin vita sem er að aukagjaldafárið fer illa í almenning og kannanir hafa sýnt að flugfarþegum … Continue reading »

Töluverður slagur milli Wow Air og Primera Air til Alicante

Töluverður slagur milli Wow Air og Primera Air til Alicante

Einkennilega lítið hefur breyst á rúmum mánuði síðan Fararheill framkvæmdi síðustu verðkönnun sína á flugfargjöldum til Alicante í sumar. Enn er nokkuð stál í stál hjá þeim tveimur flugfélögum sem þangað bjóða beinar ferðir. Við gerðum leit í júní, júlí og ágúst að allra lægstu fargjöldum beggja flugfélaga til Alicante á Spáni og sjá má … Continue reading »

Helmingi lægra verð með easyJet til Manchester í sumar

Helmingi lægra verð með easyJet til Manchester í sumar

Þó það eigi að heita samkeppni á flugleiðinni milli Keflavíkur og Manchester í Englandi er það ekki raunin samkvæmt verðúttekt Fararheill. Þar sópar lággjaldaflugfélagið easyJet hinu innlenda Icelandair út af borðinu alla þrjá sumarmánuðina og fer létt með eins og sjá má á meðfylgjandi töflu. Hér skiptir vitaskuld máli að easyJet skiptir farrýmum sínum ekki … Continue reading »

Icelandair smyr vel á ferðir sínar til Edmonton

Icelandair smyr vel á ferðir sínar til Edmonton

Það er orðið skiljanlegra að Icelandair hafi boðið forsætisráðherra með í jómfrúarferð flugfélagsins til kanadísku borgarinnar Edmonton fyrr í þessum mánuði. Ella er ekki að víst að ráðherrann hefði haft efni á förinni. Í öllu falli er flug aðra leiðina ekki á allra færi ef marka má verðkönnun Fararheill á fargjaldi Icelandair næsta sumarið. Meðalverð … Continue reading »

Delta býður betur en Icelandair til New York júlí og ágúst

Delta býður betur en Icelandair til New York júlí og ágúst

Svona áður en þú hleypur til af spenningi og bókar flugmiða til New York með Icelandair næsta sumar er óvitlaust að hinkra við og lesa sér til um hvað bandaríska flugfélagið Delta er að bjóða sömu leiðina. Í ljós kemur að þeir bjóða lægra verð í júlí og ágúst. Við bárum saman allra lægsta verð … Continue reading »

Wow Air lækkar verð til Alicante en það dugar ekki til

Wow Air lækkar verð til Alicante en það dugar ekki til

Enn er hægt að finna flug til Alicante næsta sumarið á viðráðanlegu verði samkvæmt úttekt Fararheill og ekki fæst betur séð en Wow Air hafi beinlínis lækkað verð á stöku brottförum þangað milli mánaða. Aðeins tveir aðilar selflytja ferðafólk þráðbeint milli Keflavíkur og Alicante á Spáni. Annars vegar Wow Air og hins vegar flugfélagið Primera … Continue reading »

Enn vitnað í marklausa könnun Dohop

Enn vitnað í marklausa könnun Dohop

Það er meira ryk í íslenskum fjölmiðlum en finnst í Kalahari eyðimörkinni. Nú vitnar RÚV í verðkönnun Dohop sem er ómarktæk með öllu og birtir sem heilagan sannleika. Fyrirsögn á grein á vef RÚV er „Erlend flugfélög ekki ódýrari“ og vitnað í nýlega könnun Dohop á flugfargjöldum til fimm áfangastaða næstu átta vikurnar. Svo er … Continue reading »

Samkeppni með íslensku sniði

Létt verðkönnun Fararheill.is leiðir í ljós að merkilega lítill munur er á milli flugfélaga og ferðaskrifstofa á flugferðum. Svo merkilega lítill að hann er enginn.