Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Hvað kosta ævintýrin í Orlando á Flórída?

Það vita þeir sem farið hafa með smáfólkið til Orlando að öll afþreyingin sem þar er til staðar er ekki aldeilis ókeypis

Undur heimsins: Píramídarnir á Giza

Undur heimsins: Píramídarnir á Giza

Morgunstund gefur gull í mund segir máltækið og það á hvergi betur við en hafi fólk áhuga að skoða Khufu píramídann að innan

Þetta þykir eðlilegt verð á flugi til London

Milli 10 og 15 þúsund krónur þykir meirihluta eðlilegt og sanngjarnt verð fyrir flugfar aðra leiðina til London samkvæmt nýrri könnun Fararheill. Það er mat 62 prósenta þeirra sem þátt tóku í síðustu vefkönnun Fararheill.is eða stór meirihluti en alls tóku 235 aðilar þátt. 21 prósent svöruðu því til að eðlilegt væri að greiða hærra … Continue reading »