Heimsins fegurstu fossar
Ævintýri í karabíska kringum hundrað þúsund krónur

Ævintýri í karabíska kringum hundrað þúsund krónur

Ekki linnir fyrirspurnum fólks um leiðir til að komast ódýrt til Karíbahafs en því höfum við reynt að svara eftir bestu getu gegnum tíðina. Ýmsar leiðir færar hafi fólk tíma eða nennu til að leita. Ein auðveldasta leiðin, og kannski ein ódýrasta líka, er að bóka með Airberlin til Curaçao. Þýska flugfélagið hefur um fjögurra … Continue reading »