Svona kemstu ódýrt í mat hjá betri kokkum erlendis

Svona kemstu ódýrt í mat hjá betri kokkum erlendis

Það er ávallt indælt að fara vel út að borða á betri veitingastað á ferðum erlendis. Ekki hvað síst ef yfirkokkurinn eða kokkarnir þykja meðal þeirra fremstu í faginu. Enn betra þó að fá heimboð frá þessum sömu kokkum. Fararheill prófaði athyglisverða nýjung í Lissabon fyrir nokkru. Nýjung sem er að ryðja sér vel til … Continue reading »

Slátra stjörnugjöf Michelin

Slátra stjörnugjöf Michelin

Nýlegt fyrirbæri á vefnum sem kallast öðru hvoru Freisting.is eða Veitingageirinn.is birtir fregn þess efnis að fólk á ferð um Kastrup flugvöll geti nú fengið sér „Michelin stjörnumat“ meðan beðið er brottfarar. Það er bull út í eitt. Jafnvel þó útlit sé fyrir að þessir tveir vefir séu reknir af hagsmunaaðilum eins og sjá má … Continue reading »