Ljúfmeti á lágmarksverði í New York

Ljúfmeti á lágmarksverði í New York

Tvisvar sinnum árlega blása veitingahúsaeigendur í New York í lúðra og bjóða gestum og gangandi að taka þátt í svokallaðri veitingahúsaviku. Sem reyndar er ekki vika heldur tvær og stundum þrjár. Það sem gerir þessar vikur fýsilegar fyrir þá sem eru á ferð í borginni er að þennan tíma bjóða yfir 300 veitingahús, mörg hver … Continue reading »