Pólland slæm hugmynd fyrir öndunarfærasjúklinga

Pólland slæm hugmynd fyrir öndunarfærasjúklinga

Astmi eða andnauð að þjaka fólk dags daglega? Þá er ráð að taka stefnuna EKKI til Póllands næstu árin. Þar finnast nefninlega menguðustu borgir og bæir Evrópu. Bandarísk stofnun sem sérhæfir sig í að rannsaka loftmengun hist og her í veröldinni hefur birt lista sinn yfir menguðustu borgir Evrópu þetta árið og þar byggt á … Continue reading »

Hvað kosta svo hlutirnir í Varsjá?

Hvað kosta svo hlutirnir í Varsjá?

Við skulum bara viðurkenna það. Stór ástæða þess að okkur flest langar að ferðast út fyrir steina þessa lands er til að komast í fjölbreyttara úrval verslana erlendis sem jafnframt bjóða vörur á töluvert lægra verði en hér er raunin. Samtök verslunarinnar mega mótmæla til endaloka heimsins en staðreyndin er samt sem áður sú að … Continue reading »

Ef þetta er ekki góð ástæða til að eyða tíma í Varsjá…

Ef þetta er ekki góð ástæða til að eyða tíma í Varsjá…

Það kemur eflaust fyrir hjá okkur flestum að langa endrum og sinnum á ferðalögum að leyfa okkur aðeins meira en við gerum venjulega. Hjá sumum getur það snúist um jafn einfaldan hlut og að gista á fimm stjörnu hóteli í stað þriggja eða fjögurra stjörnu. Eins og klippt úr gamalli kvikmynd. Gamli bærinn í Varsjá … Continue reading »
Varsjá bætist við úrvalið hjá Wizz Air

Varsjá bætist við úrvalið hjá Wizz Air

Ungverska lággjaldaflugfélagið Wizz Air færir út kvíar hérlendis en flugfélagið hefur í sumar boðið beint flug milli Gdansk og Keflavíkur. Næsta sumar bætist Varsjá í hópinn. Það hefur kannski lítið farið fyrir Wizz Air enda hvorki Gdansk né Pólland vinsælir áfangastaðir Íslendinga. Þó er Pólland eitthvert ódýrasta land Evrópu að heimsækja og þar krökkt af … Continue reading »

Helmingi lægra verð til Gdansk með Wizz Air en með Wow Air til Varsjár

Helmingi lægra verð til Gdansk með Wizz Air en með Wow Air til Varsjár

Rúmlega helmings verðmunur reynist vera á flugferðum með Wizz Air annars vegar til Gdansk í Póllandi og Wow Air hins vegar til Varsjár í sama landi. Hið ungverska Wizz Air tilkynnti formlega í dag að félagið hæfi áætlunarferðir milli Keflavíkur og Gdansk en flogið verður tvisvar í viku hverri í allt sumar. Þetta eru gleðifréttir … Continue reading »

Hingað langar okkur en komumst ekki beint

En kannski er enn meira sem má lesa út úr þeim áfangastöðum sem mest er að leitað og EKKI eru í boði í beinu flugi frá Íslandi. Hvert langar landann en kemst ekki vandræðalaust?