Í heimsókn hjá Stjána bláa á Möltu

Í heimsókn hjá Stjána bláa á Möltu

Það tekur ekki langan tíma að skoða eyna Möltu sé fólk á annað borð undir stýri á bifreið. Hugaðir bílstjórar aka hana endilanga í rólegheitum á rétt rúmri klukkustund eða svo. Við segjum hugaðir vegna þess að eyjan var löngum undir breskum yfirráðum og þess vegna er vinstri umferð reglan hér þó Bretarnir séu löngu … Continue reading »

Helgarferð fyrir tvo til Möltu á hundrað þúsund

Helgarferð fyrir tvo til Möltu á hundrað þúsund

Það er alveg endalaust makalaust að okkar viti hér hjá Fararheill að innlendar ferðaskrifstofur bjóði upp á örstuttar þriggja daga helgarferðir á verði sem skjagar langleiðina upp í margra vikna Tælandsferð. Yfirlega yfir þær „borgarferðir“ sem í boði eru þessa stundina hjá þeim stóru innlendu leiðir í ljós að enginn er að fara langt með … Continue reading »